Var meðalhraðinn í ferðinni tæpir 90 km á klst. Fyrirtæki segir að með rafhlöðu eins og þessari verði nauðsyn þess að stoppa nokkrum sinnum á lengri ferðum óþarfi og að fleiri kaupi bíla án drægiskvíða, sem forstjóri fyrirtækisins segir að sé það sem haldi aftur af flestum kaupendum í dag.