Bílar

Tesla kaupir trukka til að hraða af­hendingu

Með því hefur Tesla stytt afgreiðslutíma á bílum sem afhendast á austurströnd Bandaríkjanna um allt að einn mánuð.

Tesla bílar fluttir til tilvonandi eigenda.

Elon Musk forstjóri Tesla hefur lýst þeim vandræðum sem það er að koma nýjum bílum sínum til kaupenda sem „afhendingarhelvíti“. Hann hefur hreinlega gefist uppá að semja við allrahanda flutningafyrirtæki um afhendingu nýrra bíla Tesla og þess í stað keypt trukkafyrirtæki til verksins. Með því hefur Tesla stytt afgreiðslutíma á bílum sem afhendast á austurströnd Bandaríkjanna um allt að einn mánuð. 

Það ætti líka að tryggja hraðara tekjustreymi í bókum Tesla og ákvörðunin í því ljósi skiljanleg. Ekki er ljóst hvaða trukkafyrirtæki Tesla hefur keypt og hefur Elon Musk forstjóri verið loðinn í svörum spurður að því. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bílar

Breytir Volkswagen I.D. rafbíla-markaðnum?

Bílar

Jaguar I-Pace fékk 5 stjörnur

Bílar

Kínverjar framleiða rafmagnsbíla í Bandaríkjunum

Auglýsing

Nýjast

Benedikt: Jóla­guð­spjall orku­mála­stjóra messu virði

Hættir sem prófessor í HÍ í kjölfar áreitni

Ökumaður reyndi að hlaupa lögreglu af sér

Þúsundir hermanna í viðbragðsstöðu vegna Brexit

Danir vara við því að vera einn á ferð um Marokkó

Gulu vestin brenndu og stórskemmdu tollahlið

Auglýsing