Bílar

Tesla kaupir trukka til að hraða af­hendingu

Með því hefur Tesla stytt afgreiðslutíma á bílum sem afhendast á austurströnd Bandaríkjanna um allt að einn mánuð.

Tesla bílar fluttir til tilvonandi eigenda.

Elon Musk forstjóri Tesla hefur lýst þeim vandræðum sem það er að koma nýjum bílum sínum til kaupenda sem „afhendingarhelvíti“. Hann hefur hreinlega gefist uppá að semja við allrahanda flutningafyrirtæki um afhendingu nýrra bíla Tesla og þess í stað keypt trukkafyrirtæki til verksins. Með því hefur Tesla stytt afgreiðslutíma á bílum sem afhendast á austurströnd Bandaríkjanna um allt að einn mánuð. 

Það ætti líka að tryggja hraðara tekjustreymi í bókum Tesla og ákvörðunin í því ljósi skiljanleg. Ekki er ljóst hvaða trukkafyrirtæki Tesla hefur keypt og hefur Elon Musk forstjóri verið loðinn í svörum spurður að því. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bílar

40 lönd lögleiða skyldu sjálfvirkrar hemlunar

Bílar

25% tollur gæti helmingað sölu þýskra bíla vestanhafs

Bílar

SsangYong Rexton aftur útnefndur „bestu kaupin"

Auglýsing

Nýjast

Sakar Bryn­dísi um hroka í garð verka­lýðs­for­ystunnar

Bryn­dís segir femín­ista hata sig: „Hvar er ég stödd?“

Opnar sig um HIV: „Tón­listin eins og græðis­­myrsl“

Ratclif­fe vinnur að því að koma milljörðum punda frá Bret­landi

Leggja 200 prósent tolla á allar vörur frá Pakistan

Fimm létust í skot­á­rás á ferða­manna­stað í Mexíkó

Auglýsing