Erlent

Táragasi beitt á mótmælendur í París

127 voru handteknir í morgun af frönsku lögreglunni.

Frá götum Parísar í dag. EPA

Franska lögreglan í beitti í dag táragasi á vestisklædda mótmælendur í borginni í dag. Ekkert lát er á mótmælunum þrátt fyrir að frönsk stjórnvöld hafi fallið frá áformum um að hækka skatt á eldsneyti. Mótmælendur hafa nú beint sjónum sínum að öðrum málum.

Um átta þúsund lögreglumenn eru á götum Parísar í dag. Vonir standa til að hægt verði að koma í veg fyrir álíka óeirðir og ríkt hafa undanfarna þrjá laugardaga.

Reuters greinir frá því að lögregla hafi í dag beitt mótmælendur táragasi. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að um 1.500 mótmælendur hafi verið við sigurbogann í dag og af þeim hafi 127 verið handtekin fyrir ýmis konar vopnaburð.

Lögreglumenn, gráir fyrir járnum. EPA

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bandaríkin

R Kel­ly á­kærður fyrir tíu kyn­ferðis­brot

Venesúela

Maduro lokar landamærum við Brasilíu

Japan

Stríða við mislingafaraldur í Japan

Auglýsing

Nýjast

Hag­fræði­stofnun svarar að­finnslum á hval­veiði­skýrslu

Maðurinn á brúnni bæði „and­lega og líkam­lega veikur“

Lögreglunni sigað á húseiganda

Gaf lög­reglu upp rangt nafn

Kiddi klaufi og Guð­rún frá Lundi vin­sælust á bóka­söfnum

Net­verjar púa á nýja Mið­flokks­þing­menn

Auglýsing