Erlent

Táragasi beitt á mótmælendur í París

127 voru handteknir í morgun af frönsku lögreglunni.

Frá götum Parísar í dag. EPA

Franska lögreglan í beitti í dag táragasi á vestisklædda mótmælendur í borginni í dag. Ekkert lát er á mótmælunum þrátt fyrir að frönsk stjórnvöld hafi fallið frá áformum um að hækka skatt á eldsneyti. Mótmælendur hafa nú beint sjónum sínum að öðrum málum.

Um átta þúsund lögreglumenn eru á götum Parísar í dag. Vonir standa til að hægt verði að koma í veg fyrir álíka óeirðir og ríkt hafa undanfarna þrjá laugardaga.

Reuters greinir frá því að lögregla hafi í dag beitt mótmælendur táragasi. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að um 1.500 mótmælendur hafi verið við sigurbogann í dag og af þeim hafi 127 verið handtekin fyrir ýmis konar vopnaburð.

Lögreglumenn, gráir fyrir járnum. EPA

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Kona fer í stríð keppir ekki um Óskarinn

Erlent

Skandinavískir há­skóla­nemar myrtir í Marokkó

Kína

Enginn geti sagt Kína fyrir verkum

Auglýsing

Nýjast

Á­kvörðun um Kapla­krikaknatt­hús í hendur Guð­mundar

Orku­mála­stjóri um Kona fer í stríð: „Fólk sem hatar raf­magn“

Arn­þrúður: Reynir þarf að þola um­ræðuna

Há­marks­greiðslur í fæðingar­or­lofi hækka

Póstberi kærir eftir að hundur beit hann í magann

Tveir á slysa­deild eftir bíl­slys á Suður­lands­vegi

Auglýsing