Stjórnsýsla

Taka ákvörðun um áramótin

Ríkisstjórn, borgarráð og stjórn KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega endurnýjun á núverandi þjóðarleikvangi í Laugardal.

Tími er kominn á endurnýjun leikvangsins. Fréttablaðið/Andri Marinó

Ríkisstjórn, borgarráð og stjórn KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega endurnýjun á núverandi þjóðarleikvangi í Laugardal. Undirbúningi fyrir ákvörðun um uppbyggingu skal lokið fyrir árslok.

Ákvörðunin er tekin á grundvelli niðurstaðna starfshóps sem ríki og Reykjavíkurborg skipuðu 11. janúar síðastliðinn og hafði það hlutverk að skoða tillögur og meta þær.

Hlutverk undirbúningsfélagsins verður að bjóða út samning um endanlega þarfagreiningu, skipulagningu verkefnisins, kostnaðaráætlun og gerð útboðsgagna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Stjórnsýsla

Vantar pláss fyrir skjöl hjá Þjóðskjalasafninu

Stjórnsýsla

Stjórnin skoðar tíðar kvartanir undan starfsfólki Félagsbústaða

Stjórnsýsla

Leggja til breytingar á lögum um tjáningar- og upplýsingafrelsi

Auglýsing

Nýjast

Ör­vænting þegar bilaður rúllu­stigi þeytti fólki áfram

Jón leiðir sam­starfs­hóp gegn fé­lags­legum undir­boðum

Niður­staða á­frýjunar­nefndar til skoðunar hjá Isavia

Fundu muni hinnar látnu við handtöku

Aurus Arsenal er hærri gerð forsetabíls Putin

Heið­veig: „Aldrei gengið erinda stór­út­­gerðanna“

Auglýsing