Stjórnsýsla

Taka ákvörðun um áramótin

Ríkisstjórn, borgarráð og stjórn KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega endurnýjun á núverandi þjóðarleikvangi í Laugardal.

Tími er kominn á endurnýjun leikvangsins. Fréttablaðið/Andri Marinó

Ríkisstjórn, borgarráð og stjórn KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega endurnýjun á núverandi þjóðarleikvangi í Laugardal. Undirbúningi fyrir ákvörðun um uppbyggingu skal lokið fyrir árslok.

Ákvörðunin er tekin á grundvelli niðurstaðna starfshóps sem ríki og Reykjavíkurborg skipuðu 11. janúar síðastliðinn og hafði það hlutverk að skoða tillögur og meta þær.

Hlutverk undirbúningsfélagsins verður að bjóða út samning um endanlega þarfagreiningu, skipulagningu verkefnisins, kostnaðaráætlun og gerð útboðsgagna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Stjórnsýsla

Segja tekjurnar af auglýsingum stjórna dagskrárstefnu RÚV

Stjórnsýsla

Brugðist við tómi sem varð til með brottfalli uppreistar æru

Stjórnsýsla

Synjun Kjararáðs ekki í samræmi við lög

Auglýsing

Nýjast

Leituðu konu sem hafði aðeins tafist á göngu

30 látnir í mikilli hitabylgju í Japan

Katrín Sif er sátt: Krafa um samanburð lögð fyrir gerðardóm

Yfir­­vinnu­banni ljós­­mæðra af­­lýst í kjöl­far miðlunar­til­lögu

Einn látinn eftir umferðaslys á Þingvallavegi

„Hann gerir þetta til að kljúfa sam­stöðu ljós­mæðra“

Auglýsing