Stjórnsýsla

Taka ákvörðun um áramótin

Ríkisstjórn, borgarráð og stjórn KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega endurnýjun á núverandi þjóðarleikvangi í Laugardal.

Tími er kominn á endurnýjun leikvangsins. Fréttablaðið/Andri Marinó

Ríkisstjórn, borgarráð og stjórn KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega endurnýjun á núverandi þjóðarleikvangi í Laugardal. Undirbúningi fyrir ákvörðun um uppbyggingu skal lokið fyrir árslok.

Ákvörðunin er tekin á grundvelli niðurstaðna starfshóps sem ríki og Reykjavíkurborg skipuðu 11. janúar síðastliðinn og hafði það hlutverk að skoða tillögur og meta þær.

Hlutverk undirbúningsfélagsins verður að bjóða út samning um endanlega þarfagreiningu, skipulagningu verkefnisins, kostnaðaráætlun og gerð útboðsgagna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Stjórnsýsla

Reglugerð ekki verið sett í sex ár

Stjórnsýsla

„Staðfestir það sem stofnunin hefur sjálf ítrekað bent á“

Stjórnsýsla

Ríkis­endur­skoðandi gerir stjórn­sýslu­út­tekt á RÚV

Auglýsing

Nýjast

Listamenn segja Seðlabankann vanvirða listina með púrítanisma

Vegagerðin „afturkallar“ óveðrið

Flestir læknar upp­lifa truflandi van­líðan og streitu

Tómas segir rafrettum beint að börnum

Hægt að skilja um­búðirnar eftir til endur­vinnslu

Komu upp um þurr­mjólkursmygl

Auglýsing