Stjórnsýsla

Taka ákvörðun um áramótin

Ríkisstjórn, borgarráð og stjórn KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega endurnýjun á núverandi þjóðarleikvangi í Laugardal.

Tími er kominn á endurnýjun leikvangsins. Fréttablaðið/Andri Marinó

Ríkisstjórn, borgarráð og stjórn KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega endurnýjun á núverandi þjóðarleikvangi í Laugardal. Undirbúningi fyrir ákvörðun um uppbyggingu skal lokið fyrir árslok.

Ákvörðunin er tekin á grundvelli niðurstaðna starfshóps sem ríki og Reykjavíkurborg skipuðu 11. janúar síðastliðinn og hafði það hlutverk að skoða tillögur og meta þær.

Hlutverk undirbúningsfélagsins verður að bjóða út samning um endanlega þarfagreiningu, skipulagningu verkefnisins, kostnaðaráætlun og gerð útboðsgagna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Stjórnsýsla

Spyr hvaða reglur gildi um umræður stofnana á samfélagsmiðlum

Stjórnsýsla

Kortleggja hættuna fyrir gerendur í ofbeldismálum

Stjórnsýsla

Mengun alltaf undir mörkum en gleymdist að reikna með lykt

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Læknafélagið leiðréttir Helgu Völu

Bílar

Mary Barra rak forstjóra Cadillac

Innlent

„Líkar þér við Ísland, þá áttu eftir að elska Svíþjóð.“

Innlent

Sigurður keypti fíkniefnin á Benidorm

Innlent

Emmsjé Gauti og Sveinbjörg Birna „battla“ um borgina

Erlent

Forsætisráðherra Armeníu segir af sér

Auglýsing