Þrátt fyrir afdráttarlausar spár um að engin jólasnjór yrði á höfuðborgarsvæðinu að þessu sinni snjóar nú örlítið í miðbær Reykjavíkur.

Él hafa gengið yfir Reykjanesskaga í morgun, meðal annars á gosstöðvunum í Geldingadölum, og hefur úrkoman náð inn á höfuðborgarsvæðið, eflaust mörgum til óblandinnar ánægju.

Spá Veðurstofu Íslands gerir hins vegar ekki ráð fyrir að framhald verði á ofankomunni.og að úrkomulaust verði alveg fram á gamlársdag miðjan.