Land­­lækn­­ir hef­­ur svipt háls-, nef- og eyrn­­a­­lækn­­i lækn­­ing­­a­­leyf­­i eft­­ir að upp komst um ó­­nauð­­syn­­leg­­ar skurð­­að­­gerð­­ir sem hann fram­­kvæmd­­i, með­­al ann­­ars á börn­­um. Þett­a herm­a heim­ild­ir frétt­a­stof­u Stöðv­ar 2 og greint var frá á Vís­­i.

Þar kem­ur fram að upp hafi kom­ist um fram­ferð­i lækn­is­ins í fyrr­a eft­ir að á­bend­ing barst um starfs­hætt­i hans en hann starf­að­i á Hand­lækn­a­stöð­inn­i í Glæs­i­bæ. Þá hófst við­a­mik­il rann­sókn land­lækn­is­em­bætt­is­ins á lækn­in­um. Grun­ur lék á að hann stydd­ist ekki við við­ur­kennd­ar að­ferð­ir í lækn­is­fræð­i í að­gerð­um og fram­kvæmd­i ó­nauð­syn­leg­ar að­gerð­ir á full­orðn­um og börn­um sam­kvæmt heim­ild­um frétt­a­stof­u Stöðv­ar 2.

Land­lækn­ir skoð­að­i að­gerð­ir lækn­is­ins á nokk­urr­a mán­að­a tím­a­bil­i, sem hlup­u á tug­um. Em­bætt­ið hafi kom­ist að þeirr­i nið­ur­stöð­u að margr­ar þeirr­a hafi ver­ið ó­þarf­ar eða að þeim að­ferð­um sem beitt var hafi ver­ið á­bót­a­vant.

Rætt er við Ástu Vald­i­mars­dótt­ur, ráð­u­neyt­is­stjór­a heil­brigð­is­ráð­u­neyt­is­ins, sem seg­ir að úr­skurð­ur í máli lækn­is­ins verð­i birt­ur á næst­u dög­um en fram að því muni ráð­u­neyt­ið ekki tjá sig um mál­ið. Em­bætt­i land­lækn­is vild­i ekki veit­a svör fyrr en úr­skurð­ur­inn væri birt­ur.