Fréttir

Svín átu flogaveikan svínahirði lifandi

Konan féll í yfirlið í kjölfar flogakasts. Skipti þá engum togum.

Svín eru alætur. Getty Images

Talið er að svín hafi étið svínahirði sinn, bóndakonu í Rússlandi, eftir að hún fékk flog í svínastíunni. Hún mun hafa verið á lífi þegar svínin létu til skrarar skríða..

Konan, 56 ára, var að gefa svínunum að kvöldlagi í þorpi í rússneska héraðinu Udmurtia, þegar hún missti meðvitund. Hún féll í svínastíuna. BBC greinir frá þessu.

Dánarorsök konunnar var að sögn blóðmissir. Maðurinn hennar hafði verið lasinn og hafði því farið snemma í háttinn. Þegar hann vaknaði var konan hans ekki í rúminu. Hann fór að leita og fann hana illa leikna í svínastíunni.

Rannsókn á tildrögum andlátsins hefur verið hrundið af stað, að því er Evening Standard greinir frá. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Veður

Kaldur vindur í dag og stormur í nótt

Innlent

Munu sækja tjón sitt vegna friðunar

Heilbrigðismál

Heilsugæslan ekki nútímafólki bjóðandi

Auglýsing

Nýjast

Segir að ekki þurfi að velja milli hagsmuna ólíkra félaga

Hafna uppbyggingu á Granda

Fyrri frið­lýsingin nauð­syn­leg til að ná fram sátt

​Fallast á vernd um Víkur­garð

Komst yfir upp­lýsingar um 422 börn í Mentor

Ís­land ver 30 milljónum til flótta­fólks frá Venesúela

Auglýsing