Umhverfismál

Svifrykið er dísilbílum á negldum að kenna

Skipulagsráð Reykjavíkurborgar á að koma með tillögur til að ráðast að rót svifryksvandans.

Svifryksmengun í Reykjavík. Fréttablaðið/GVA

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur beint því til skipulagssviðs að koma með tillögur um leiðir til að ráðast að rót svifryksvandans. Svifryk hefur legið eins og mara yfir borginni að undanförnu, mest í kring um stórar umferðargötur.

Á fundi ráðsins dag var bókað að rykið ógni heilsu íbúa. Ekki sé hægt að sætta sig við óbreytt ástand. Ljóst sé að mikill meirihluti mengunarinnar komi frá bílaumferð. „Þar munar mest um mikla notkun nagladekkja í borginni og hátt hlutfall díselbifreiða.“

Fram kemur að götur borgarinnar séu þrifnar reglulega en að alltaf sé hægt að gera betur. „Varanlegur árangur næst þó ekki nema ráðist verði að rót vandans.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Umhverfismál

Ekki hagsmunir Sorpu að verja plastnotkun

Umhverfismál

Bjóða upp á dýrindis­ mat úr van­nýttu hrá­efni

Umhverfismál

Gagn­rýna Sorpu: „Plastið hverfur ekki“

Auglýsing

Nýjast

Þrumur og eldingar á höfuð­borgar­svæðinu

Leggja fram aðra beiðni um nafnið Zoe á næstu dögum

Fjórir þingmenn draga Báru fyrir dóm: „Hefst þá dansinn“

Íraki dæmdur fyrir nauðgun á Hressó

Borgin sýknuð af bótakröfum skólaliða

Veiði­gjalda­frum­varpið sam­þykkt á Al­þingi

Auglýsing