Umhverfismál

Svifrykið er dísilbílum á negldum að kenna

Skipulagsráð Reykjavíkurborgar á að koma með tillögur til að ráðast að rót svifryksvandans.

Svifryksmengun í Reykjavík. Fréttablaðið/GVA

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur beint því til skipulagssviðs að koma með tillögur um leiðir til að ráðast að rót svifryksvandans. Svifryk hefur legið eins og mara yfir borginni að undanförnu, mest í kring um stórar umferðargötur.

Á fundi ráðsins dag var bókað að rykið ógni heilsu íbúa. Ekki sé hægt að sætta sig við óbreytt ástand. Ljóst sé að mikill meirihluti mengunarinnar komi frá bílaumferð. „Þar munar mest um mikla notkun nagladekkja í borginni og hátt hlutfall díselbifreiða.“

Fram kemur að götur borgarinnar séu þrifnar reglulega en að alltaf sé hægt að gera betur. „Varanlegur árangur næst þó ekki nema ráðist verði að rót vandans.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Umhverfismál

Veita frítt í strætó á næsta „gráa degi“

Umhverfismál

Ungir mót­mælendur hvorki hvattir né lattir

Umhverfismál

Mörg hundruð nemar flýja myglaðar stofur

Auglýsing

Nýjast

Safna undir­skriftum: Sam­­­staða verð­­mætari en skróp

Fundi slitið - verkföll hefjast á miðnætti

Enginn skóla­akstur í Reykja­vík vegna verk­falls

Tjón vegna verk­falla 250 milljónir á dag

Banda­ríkin viður­kenni stjórn Ísraela á Gólan­hæð

Sáttafundur stendur enn

Auglýsing