Umhverfismál

Svifrykið er dísilbílum á negldum að kenna

Skipulagsráð Reykjavíkurborgar á að koma með tillögur til að ráðast að rót svifryksvandans.

Svifryksmengun í Reykjavík. Fréttablaðið/GVA

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur beint því til skipulagssviðs að koma með tillögur um leiðir til að ráðast að rót svifryksvandans. Svifryk hefur legið eins og mara yfir borginni að undanförnu, mest í kring um stórar umferðargötur.

Á fundi ráðsins dag var bókað að rykið ógni heilsu íbúa. Ekki sé hægt að sætta sig við óbreytt ástand. Ljóst sé að mikill meirihluti mengunarinnar komi frá bílaumferð. „Þar munar mest um mikla notkun nagladekkja í borginni og hátt hlutfall díselbifreiða.“

Fram kemur að götur borgarinnar séu þrifnar reglulega en að alltaf sé hægt að gera betur. „Varanlegur árangur næst þó ekki nema ráðist verði að rót vandans.“

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Umhverfismál

Eldislaxinn var að því kominn að hrygna í Eyjafjarðaránni

Umhverfismál

Margir vilja banna flugelda

Umhverfismál

Efnahagslegur bónusvinningur

Auglýsing

Nýjast

Stundargaman á kostnað heilsu: Vilja takmarka flugeldanotkun

Bjóða börnum að koma með veika bangsa í skoðun

Undir­búa þing­kosningar til að bjarga Brexit og stöðu May

Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt

Hand­tek­inn á flótt­a eft­ir að hafa hót­að Trump líf­lát­i

Leggj­a fram frum­­varp um refs­ing­ar fyr­ir tálm­un á ný

Auglýsing