Allar björg­­un­­ar­sv­eit­­ir á Suð­­ur­l­and­­i og í Ár­nes­­sýsl­­u voru kall­­að­­ar út um klukk­­an eitt í dag vegn­­a svif­vængja­­manns sem lent­­i í vand­r­æð­­um á Búr­­fell­­i í Þjórs­­ár­­dal og slas­­að­­ist. Út­kall­­in­­u lauk um klukk­­an þrjú og var kon­an slas­­að­­i flutt­ á sjúkr­­a­h­ús með þyrl­­u Land­h­elg­­is­­gæsl­­unn­­ar.

Dav­íð Már Bjarn­a­son, upp­lýs­ing­a­full­trú­i Lands­bjarg­ar, seg­ir í sam­tal­i við mbl.is að kon­an sé ekki tal­in í lífs­hætt­u en sé tals­vert slös­uð og grun­ur sé um bein­brot. Ekki sé vit­að hver til­drög slyss­ins séu.

Töl­u­verð­ur við­bún­að­ur var vegn­a út­kalls­ins, auk þyrl­u Land­h­elg­is­­gæsl­unn­ar voru einn­ig kall­að­ir til sjúkr­a­fl­utn­ing­a­­menn frá Suð­ur­l­and­i.

Frétt­in hef­ur ver­ið upp­færð.

Frá vett­vang­i.
Mynd/Landsbjörg