Sveinn Arnar­son, sem vinn­ur að betr­um­bót­um á hús­næð­in­u að Dals­gerð­i 3D á Akur­eyr­i og fann þar bréf und­ir park­et­klæðn­ing­unn­i. Bréf­ið er dag­sett 10. júlí 1974 og er skrif­að af Ragn­heið­i Har­alds­dótt­ur.

Hann hef­ur því leit­að á náð­ir Fac­e­bo­ok í þeirr­i við­leitn­i að finn­a Ragn­heið­i en sam­kvæmt bréf­in­u er hún 19 ára er það er skrif­að og því fædd um 1955.

Auk bréfs­ins fann Sveinn silf­ur­skeið und­ir park­et­in­u og vill finn­a Ragn­heið­i svo hann geti skil­að henn­i skeið­inn­i.