Svan­hvít Harðar­dóttir sem lýst var eftir í gær fannst látin í kvöld. Þetta kemur fram í til­kynningu frá lög­reglunni.

Að sögn lög­reglunnar er ekki er talið að and­látið hafi borið að með sak­næmum hætti.

Þá vill lög­reglan þakka öllum þeim sem veittu að­stoð við leitina.

Svan­hvít var 37 ára að aldri.