Svan­dís Svav­ars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herr­a heim­sæk­ir sótt­kví­ar­hót­el­ið við Þór­unn­ar­tún í dag og þar mun Gylf­i Þór Unn­steins­son, um­sjón­ar­mað­ur sótt­varn­a­hús­a hjá Rauð­a kross­in­um, kynn­a starf­sem­in­a fyr­ir henn­i.

Allt út­lit er fyr­ir að hót­el­ið fyll­ist og stefnt er að því að taka ann­að hót­el und­ir rekst­ur þess, Hót­el Bar­on við Bar­óns­stíg í Reykj­a­vík.

Þing­menn úr vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is sótt­u sótt­kví­ar­hót­el­ið við Þór­unn­ar­tún heim í gær og sagð­i Helg­a Vala Helg­a­dótt­ir, for­mað­ur nefnd­ar­inn­ar og þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, það vel skip­u­lagt og þrek­virk­i unn­ið á stutt­um tíma.