Svan­dís Svav­ars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herr­a hyggst gefa kost á sér til að leið­a fram­boð Vinstr­i grænn­a í Reykj­a­vík fyr­ir Al­þing­is­kosn­ing­arn­ar sem fram fara 25. sept­em­ber. Frá þess­u grein­ir hún á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i.

Í fram­boðs­yf­ir­lýs­ing­unn­i seg­ir Svan­dís að mik­il­vægt sé á næst­a kjör­tím­a­bil­i að gæta að fé­lags­leg­um jöfn­uð­i og tryggj­a at­vinn­u fyr­ir alla eft­ir COVID-19 far­ald­ur­inn. Einn­ig megi ekki miss­a sjón­ar á því að bæta þurf­i stöð­u þeirr­a sem glím­a við erf­ið­leik­a vegn­a far­ald­urs­ins.

Hún seg­ir að um­hverf­is­mál, mál­efn­i ungs fólks, mennt­un­ar- og jafn­rétt­is­mál verð­i í önd­veg­i hjá sér í kosn­ing­a­bar­átt­unn­i.