Sum­ar­búð­um fyr­ir börn í New Hamps­hir­e í Band­a­ríkj­un­um hef­ur ver­ið lok­að eft­ir mikl­ar hrak­far­ir. Á­stand­in­u hef­ur ver­ið líkt við hina al­ræmd­u Fyre Fest­i­val sam­kvæmt um­fjöll­un Bost­on Glob­e.

Eftir ein­ung­is sex daga dvöl í sum­ar­búð­un­um Camp Qu­in­eb­ar­ge feng­u for­eldr­ar barn­a þar sím­tal frá rekstr­ar­að­il­um og þeir beðn­ir um að sækj­a börn sín. Þeir höfð­u greidd 3.400 doll­ar­a, 430.440 krón­ur, fyr­ir tveggj­a vikn­a dvöl í búð­un­um fyr­ir börn sín. Á­kvörð­un­in um að loka sum­ar­búð­un­um olli mikl­um usla, bæði með­al starfs­fólks, barn­ann­a og for­eldr­a.

Sög­ur tóku að ber­ast frá búð­un­um, mat­ar­send­ing­ar skil­uð­u sér ekki, starfs­fólk var ráð­ið inn skömm­u fyr­ir opn­un sem fékk litl­a þjálf­un, einn starfs­mað­ur var kýld­ur í and­lit­ið af barn­i og ann­ar síð­an bar­inn í haus­inn af sama barn­i. Börn feng­u skít­ugt leir­tau í mat­máls­tím­um, í það minnst­a fjór­ir þeirr­a feng­u gubb­u­pest og voru sett­ir í sótt­kví og margt starfs­fólk var rek­ið eða hætt­i.

Stjórn­­and­­i búð­­ann­­a er að ljúg­­a að ykk­­ur öll­­um.

„Við höf­­um grát­­ið, okk­­ur leiðst og í rusl­­i all­­an dag­­inn. Stjórn­­and­­i búð­­ann­­a er að ljúg­­a að ykk­­ur öll­­um. Þú verð­­ur að treyst­­a okk­­ur. Þú verð­­ur. Við erum ekki að grín­­ast eða gant­­ast. Það er svo margt í ó­­lag­­i hérn­­a,“ seg­­ir í bréf­­i sem barn í sum­­ar­b­úð­­un­­um send­­i for­­eldr­­um sín­­um.

„Sjokk dug­ar ekki til að lýsa þess­u,“ sagð­i Reb­ec­ca Gove, for­eldr­i tveggj­a barn­a í sum­ar­búð­un­um, í bréf­i til um­sjón­ar­mann­a henn­ar. Eric Carl­son, stjór­i búð­ann­a, sagð­i í yf­ir­lýs­ing­u að starfs­mann­a­hald og vand­ræð­i við að­föng hafi gert út­slag­ið og á­stand­ið ekki kom­ið til „vegn­a lang­tím­a­vand­a­mál­a við rekst­ur búð­ann­a.“

„Við biðj­um all­ar þess­ar fjöl­skyld­ur og starfs­menn af­sök­un­ar sem orð­ið hafa fyr­ir ó­þæg­ind­um vegn­a lok­un­ar búð­ann­a,“ sagð­i enn frem­ur í yf­ir­lýs­ing­unn­i.

Camp Qu­in­eb­ar­ge sum­ar­búð­irn­ar hafa ver­ið born­ar sam­an við Fyre Fest­i­val, mis­heppn­að­a tón­list­ar­há­tíð á Bah­am­a­eyj­um. Þar var gest­um lof­að glæs­i­legr­i lúx­us­að­stöð­u en var boð­ið upp á neyð­ar­tjöld og frem­ur ó­lyst­i­leg­ar sam­lok­ur með osti.