Vegn­a á­stands Suð­ur­strand­a­veg­ar verð­ur hon­um lok­að kl. 18:00 í dag, að minnst­a kost­i til morg­uns.

Suð­ur­strand­ar­veg­ur hef­ur sig­ið meir­a við Fest­ar­fjall þar sem vart varð við sig fyrr í vik­unn­i. Veg­a­gerð­in hef­ur af þess­um á­stæð­um á­kveð­ið að loka veg­in­um. Þá verð­ur á­stand­ið met­ið að nýju í fyrr­a­mál­ið. Þett­a kem­ur fram í til­kynn­ing­u frá Veg­a­gerð­inn­i.

Lok­að verð­ur aust­an Grind­a­vík­ur og vest­an veg­a­mót­a Krýs­u­vík­ur­veg­ar þann­ig að um­ferð sem kem­ur að aust­an kemst um Krýs­u­vík.

Þrátt fyr­­ir að þung­­a­t­ak­­mark­­an­­ir hafi ver­­ið sett­­ar á og veg­­ur þrengd­­ur hef­­ur Veg­­a­­gerð­­in á­h­yggj­­ur af á­­fram­h­ald­­and­­i sigi og breyt­­ing­­um á þess­­um stað á veg­­in­­um. Rignt hef­ur á svæð­­in­­u og spáð er á­­fram­h­ald­­and­­i rign­­ing­­u sem gæti haft á­hr­if á á­­stand veg­­ar­­ins.

Þrátt fyr­ir lok­un á veg­in­um er Veg­a­gerð­in við­bú­in því að opna í skyndingu fyr­ir um­ferð til aust­urs, í ein­stefn­u, reyn­ist þörf á því.

Lok­að verð­ur aust­an Grind­a­vík­ur og vest­an veg­a­mót­a Krýs­u­vík­ur­veg­ar þann­ig að um­ferð sem kem­ur að aust­an kemst um Krýs­u­vík.