Veg­a­gerð­in hef­ur birt mynd­ir af skemmd­um sem urðu á Suð­ur­strand­ar­veg­i ná­lægt Fest­ar­fjall­i í gær vegn­a jarð­hrær­ing­a á Reykj­a­nes­skag­a. Veg­ur­inn verð­ur þrengd­ur og þung­a- og hrað­a­tak­mörk­un­um kom­ið á að því er seg­ir í til­kynn­ing­u frá Veg­a­gerð­inn­i.

Mynd/Vegagerðin

Frek­ar­i skemmd­ir urðu á Suð­ur­strand­ar­veg­i í gær ná­lægt Fest­ar­fjall­i. Sprung­ur hafa mynd­ast við axl­ir og í fyll­ing­u svo vegr­ið hef­ur ekki alls stað­ar full­an stuðn­ing. Svæð­ið er merkt, ak­rein­ar eru þrengd­ar, þung­a­tak­mark­an­ir hafa ver­ið sett­ar á og há­marks­hrað­i lækk­að­ur. Unnið er að lausn­um varð­and­i lag­fær­ing­ar á þess­um skemmd­um seg­ir Veg­a­gerð­in.

Mynd/Vegnagerðin

Eftir frum­skoð­un og upp­setn­ing­u gát­skjald­a í gær skoð­að­i starfs­fólk Veg­a­gerð­i­ar­inn­ar á­stand veg­ar­ins í morg­un. Þá kom í ljós töl­u­vert sig á fyll­ing­u utan á öxl­um veg­ar­ins og vegr­ið­ið hef­ur ekki leng­ur full­an stuðn­ing á nokkr­um köfl­um. Veg­ur­inn hef­ur einn­ig sprung­ið þvert á nokkr­um stöð­um. Ekki er að sjá að kom­ið í sig í veg­inn sjálf­an en svæð­ið sem er mest sprung­ið er þarf að skoð­a bet­ur. Þar verð­ur þrengt að um­ferð­inn­i svo ekki reyn­i á þá kafl­a.

Mynd/Vegagerðin

Á­kveð­ið hef­ur ver­ið að setj­a á þung­a­tak­mark­an­ir á veg­in­um og miða er við sjö tonn­a öx­ul­þung­a. Veg­ur­inn verð­ur þrengd­ur þann­ig að um­ferð­in fær­ist frá ytri brún og verð­ur færsl­an stærr­i en sett var upp í gær.  Há­marks­hrað­i verð­ur á­fram færð­ur nið­ur í 50 kíl­ó­metr­a á klukk­u­stund. Veg­far­end­ur eru beðn­ir um að fara var­leg­a á veg­in­um og svæð­in­u öllu seg­ir Veg­a­gerð­in. Ljóst er að frek­ar­i breyt­ing­ar geti átt sér stað enda skjálft­a­virkn­in á­fram­hald­and­i.

Kort frá Veg­a­gerð­inn­i sem sýn­ir skemmd­ir á Suð­ur­stand­ar­veg­i.
Mynd/Vegagerðin

Um 1.300 skjálft­ar frá mið­nætt­i

Enn er tals­v­erð jarð­­skjálft­­a­­virkn­­i á Reykj­­a­n­es­sk­ag­­an­­um og hafa frá mið­­nætt­­i mælst 1.300 skjálft­­ar að sögn nátt­­úr­­u­v­á­­r­­sér­­­fræð­­ings­­ins Bjark­­a Kald­­a­l­óns Fri­­is hjá Veð­­ur­­stof­­unn­­i. Skjálft­­a­­virkn­­in er enn mest við Fagr­­a­­dals­­­fjall og stærst­­i skjálft­­inn sem mælst hef­­ur er 3,4 sem var um klukk­­an 8.30 í morg­­un.

Vís­­ind­­a­r­áð al­m­ann­­a­v­arn­­a fund­­ar nú og feng­­u nýj­­ar gerv­­i­hn­att­­ar­­mynd­­ir í morg­­un. Bjark­­i seg­­ir að á fund­­in­­um verð­­i far­­ið yfir nýja lík­­an­­an­­reikn­­ing­­a og ann­­að. Hann seg­­ir að það séu ekki mikl­­ar breyt­­ing­­ar frá því að síð­­ast­­a mynd barst.