Bandaríkin

Strönd í Flórída lokað vegna hákarlaárásar

Mennirnir slösuðust lítillega við árásina.

Ekki liggur fyrir hverskonar sjávarskepna réðst á mennina.

Búið er að loka Fernandina-ströndinni í Flórída-fylki í Bandaríkjunum tímabundið vegna gruns um tvær hákarlaárásir í gær.

Slökkvilið á svæðinu var í útkalli vegna fyrra bitsins um miðjan dag, en nokkrum mínútum eftir að tilkynning barst af því réðist hákarl á annan baðgest á ströndinni.

Karlmennirnir tveir sem bitnir voru eru 17 og 30 ára að aldri, en gátu ekki sagt nákvæmlega hverskonar sjávarskepna réðist á þá. Meiðsli þeirra voru ekki lífshættuleg og eru þeir báðir í góðu standi.

Ekki liggur fyrir hvenær ströndin verður opnuð aftur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bandaríkin

Að­dá­end­ur Back­stre­et Boys slös­uð­ust í ó­veðr­i

Bandaríkin

Alex Jones bannaður á Twitter í viku

Bandaríkin

Kaþólskir prestar brutu gegn þúsundum barna í Pennsylvaníu

Auglýsing

Nýjast

Matarskortur blasir við íbúum í Kerala-fylki

Maðurinn sem grunaður er um stungu­á­rásina látinn laus

Loka fyrir fólksflutninga frá Gaza til Ísrael

Krefja flótta­­menn um vega­bréf við landa­­mæri Ekvador

Annar ris­a­skjálft­i á Lom­bok í dag

Ráð­h­err­ann hjól­að­i á spít­al­ann til að fæða

Auglýsing