Bandaríkin

Strönd í Flórída lokað vegna hákarlaárásar

Mennirnir slösuðust lítillega við árásina.

Ekki liggur fyrir hverskonar sjávarskepna réðst á mennina.

Búið er að loka Fernandina-ströndinni í Flórída-fylki í Bandaríkjunum tímabundið vegna gruns um tvær hákarlaárásir í gær.

Slökkvilið á svæðinu var í útkalli vegna fyrra bitsins um miðjan dag, en nokkrum mínútum eftir að tilkynning barst af því réðist hákarl á annan baðgest á ströndinni.

Karlmennirnir tveir sem bitnir voru eru 17 og 30 ára að aldri, en gátu ekki sagt nákvæmlega hverskonar sjávarskepna réðist á þá. Meiðsli þeirra voru ekki lífshættuleg og eru þeir báðir í góðu standi.

Ekki liggur fyrir hvenær ströndin verður opnuð aftur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bandaríkin

Ekki nóg að maturinn sé góður á bragðið

Bandaríkin

Trump hellir sér yfir Stormy og lög­mann hennar

Bandaríkin

Heitir Sádi-Aröbum þungri refsingu

Auglýsing

Nýjast

Segir sannar­lega út­lit fyrir að Khas­hoggi sé látinn

Kirkj­an sam­þykk­ir að greið­a borg­inn­i 41 millj­ón evra

Inn­­kaup­­a­r­egl­­ur brotn­­ar við end­ur­gerð bragg­­ans

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Egill í Brim­borg þjarmar enn að RÚV vegna Kveiks

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

Auglýsing