Bandaríkin

Strönd í Flórída lokað vegna hákarlaárásar

Mennirnir slösuðust lítillega við árásina.

Ekki liggur fyrir hverskonar sjávarskepna réðst á mennina.

Búið er að loka Fernandina-ströndinni í Flórída-fylki í Bandaríkjunum tímabundið vegna gruns um tvær hákarlaárásir í gær.

Slökkvilið á svæðinu var í útkalli vegna fyrra bitsins um miðjan dag, en nokkrum mínútum eftir að tilkynning barst af því réðist hákarl á annan baðgest á ströndinni.

Karlmennirnir tveir sem bitnir voru eru 17 og 30 ára að aldri, en gátu ekki sagt nákvæmlega hverskonar sjávarskepna réðist á þá. Meiðsli þeirra voru ekki lífshættuleg og eru þeir báðir í góðu standi.

Ekki liggur fyrir hvenær ströndin verður opnuð aftur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bandaríkin

Segir fyrr­verandi ráð­herra sinn „grjót­heimskan“

Bandaríkin

Mega loksins kasta snjó­boltum eftir aldar­langt bann

Bandaríkin

Fyrrverandi „reddari“ Trumps játar sekt

Auglýsing

Nýjast

Ávarpar frönsku þjóðina annað kvöld

Ákærð fyrir að klippa hár nemanda með valdi

Þúsundir mótmæltu „Brexit-svikum“ og fasisma

Vísa á­­sökunum til föður­húsa: Yfir­gáfu „súra pulsu­partíið“ fljótt

Sækja slasaða göngukonu í Reykjadal

Vara við suð­austan­hríð og stormi á morgun

Auglýsing