Bandaríkin

Strönd í Flórída lokað vegna hákarlaárásar

Mennirnir slösuðust lítillega við árásina.

Ekki liggur fyrir hverskonar sjávarskepna réðst á mennina.

Búið er að loka Fernandina-ströndinni í Flórída-fylki í Bandaríkjunum tímabundið vegna gruns um tvær hákarlaárásir í gær.

Slökkvilið á svæðinu var í útkalli vegna fyrra bitsins um miðjan dag, en nokkrum mínútum eftir að tilkynning barst af því réðist hákarl á annan baðgest á ströndinni.

Karlmennirnir tveir sem bitnir voru eru 17 og 30 ára að aldri, en gátu ekki sagt nákvæmlega hverskonar sjávarskepna réðist á þá. Meiðsli þeirra voru ekki lífshættuleg og eru þeir báðir í góðu standi.

Ekki liggur fyrir hvenær ströndin verður opnuð aftur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bandaríkin

Óhress með samkomulagið

Bandaríkin

Sam­þykkja 1.4 milljarða í landa­mæra­girðingu

Bandaríkin

Trump og Kim hittast í Víetnam innan fárra vikna

Auglýsing

Nýjast

​For­maður ÍKSA lofaði upp í ermina á sér og harmar það

Netanja­hú hættir sem utan­ríkis­ráð­herra

Sakar Bryn­dísi um hroka í garð verka­lýðs­for­ystunnar

Bryn­dís segir femín­ista hata sig: „Hvar er ég stödd?“

Opnar sig um HIV: „Tón­listin eins og græðis­­myrsl“

Ratclif­fe vinnur að því að koma milljörðum punda frá Bret­landi

Auglýsing