Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segst hafa verulegar áhyggjur af kjarasamningum fram undan.

Í Fréttaviku Hringbrautar segir Þorgerður Katrín að stríðsyfirlýsingar gangi aðila á millum á sama tíma og staða ríkissjóðs sé viðkvæm.