Klukk­­an 11:05 í morg­­un fannst snarp­­ur jarð­­skjálft­­i á höf­­uð­­borg­­ar­­svæð­­in­­u og víð­­ar á suð­v­est­­ur­h­orn­­i lands­­ins.

Upp­fært kl. 11:20: Krist­ín Jóns­dótt­ir, hóp­stjór­i nátt­úr­u­vár hjá Veð­ur­stof­unn­i seg­ir skjálft­ann hafa ver­ið 3,8 að stærð og upp­tök hans rúmlega einn kíl­ó­metr­a suð­vest­ur af Keil­i.

Upp­­­fært kl. 11:11: Enn liggj­­a ekki fyr­­ir upp­­­lýs­­ing­­ar um stærð skjálft­­ans.

Tveir snarp­­ir skjálft­­ar urðu í nótt, klukk­­an 02:12 að stærð 4,1 kl. 02:12 og kl. 02:18 að stærð 3,2.

Skjálft­­a­hr­in­­an á Reykj­­a­n­es­­i fyr­­ir viku síð­­an. Síð­­an hafa orð­­ið marg­­ir skjálft­­ar meir­­a en fjór­­ir að stærð og nokkr­­ir yfir fimm að stærð.

Frétt­­in hefur verið upp­­­færð.