Far­þeg­i nokk­ur lent­i á flug­vell­i í Tex­as í Band­a­ríkj­un­um fyrr í mán­uð­in­um með nokk­uð ó­van­a­leg­an far­ang­ur. Kon­an hafð­i gef­ið það upp að hún væri með þurrk­að kjöt í far­tesk­in­u en við kom­un­a til Band­a­ríkj­ann­a sagð­i hún toll­vörð­um frá því að hún væri auk þess með 15 snigl­a af teg­und afr­ísk­a stór­lands­nigl­a í tösk­unn­i.

Afríski landsnigillinn er glæfragripur.
Mynd/Wikipedia

Bann­að er að eiga slík dýr vest­an­hafs nema með leyf­i og því voru dýr­in tek­in af far­þeg­an­um. Snigl­arn­ir eru skað­ræð­is­dýr sem herj­a mjög á gróð­ur og geta bor­ið sníkj­u­dýr sem veld­ur heil­a­himn­u­bólg­u. Þeir eru ætt­að­ir frá vest­an­verðr­i Afrík­u og þykj­a mörg­um þeir herr­a­manns­mat­ur. Snigl­arn­ir borð­a meir­a en 500 teg­und­ir plant­a en ef fæðu skort­ir geta þeir snú­ið sér að trjá­berg­i og jafn­vel máln­ing­u á hús­um.

Meir­a en 2.800 til­fell­i heil­a­himn­u­bólg­u af völd­um snigl­ann­a hafa greinst í meir­a en 30 lönd­um sam­kvæmt sótt­varn­a­eft­ir­lit­i Band­a­ríkj­ann­a. Þar í land­i fund­ust þeir fyrst í Flór­íd­a á sjö­und­a ár­a­tugn­um og ráð­ist var í ár­a­tug­a­lang­a her­ferð til að út­rým­a þeim sem kost­að­i tugi millj­ón­a krón­a. Þang­að sner­u snigl­arn­ir aft­ur árið 2011 og enn er reynt að út­rým­a þeim. Einn snig­ill get­ur fram­leitt um 1.200 egg á ári.