Starfs­fólk Rík­is­út­varps­ins kom að gerð sið­a­regln­a RÚV, sem mik­ill styr hef­ur stað­ið um að sögn Jóns Ólafs­son­ar, próf­ess­ors og stjórn­ar­manns í stjórn RÚV. Hann segir starfs­hóp hafa samið regl­urn­ar vet­ur­inn 2015-2016 og þær síðan farið í samráðsferli áður en þær voru lagðar fram á starfs­mann­a­fund­i í mars 2016. Jón veit ekki til þess að at­kvæð­a­greiðsl­a hafi far­ið fram um þær þá en hann tók sæti stjórn RÚV skömm­u síð­ar.

„Sá skiln­­ing­­ur ríkt­­i inn­­an RÚV að þarn­­a hafi ver­­ið sam­r­áð með­­al starfs­m­ann­­a um samn­­ing­­u regln­­ann­­a. Stjórn­­in tók ekki þátt í að semj­­a þær. Það var ekk­­ert sam­r­áð haft við Magn­­ús Geir og hann átti ekki bein­­a að­­ild að þeim,“ segir Jón og á þar við Magn­­ús Geir Þórð­­ar­­son, út­­varps­­stjór­­a frá 2014 til 2019.

Eftir að regl­­urn­­ar voru sam­þ­ykkt­­ar seg­­ir Jón að hon­­um hafi bor­­ist til eyrn­­a að sumu starfs­­fólk­­i hafi ekki þótt það nægj­­an­­leg­­a vel upp­­­lýst um þær og ekki hafi ver­­ið tek­­ið til­­lit til á­­kveð­­inn­­a at­h­ug­­a­­semd­­a við þær.
„Stað­­reynd­­in er síð­­an sú að þær voru klár­­að­­ar vor­­ið 2016 og urðu hlut­­i af þjón­­ust­­u­­samn­­ing­­i og þá birt­­ar á vef RÚV," seg­­ir Jón. „Þar kem­­ur mjög skýrt fram að þett­­a séu sið­­a­r­egl­­ur sem starfs­­fólk set­­ur sér sjálft.“

Starfsmenn RÚV á annari skoðun

Nokkr­­ir fyrr­v­er­­and­­i og nú­v­er­­and­­i starfs­­menn á frétt­­a­­stof­­u RÚV hafa þrætt fyr­­ir að sið­­a­r­egl­­urn­­ar séu þeirr­­a. Ljóst er að töl­­u­v­erð ólga er í starfs­m­ann­­a­l­ið­­i RÚV vegn­­a máls­­ins.

„Þett­­a er ó­­bær­­i­­legt rugl - en því mið­­ur alveg við­b­ú­­ið. Af hverj­­u ekki að segj­­a eins og er: Regl­­ur Magn­­ús­­ar Geirs, sem flest­­ir létu ó­­á­t­ald­­ar."

„Þett­­a er ó­­bær­­i­­legt rugl - en því mið­­ur alveg við­b­ú­­ið. Af hverj­­u ekki að segj­­a eins og er: Regl­­ur Magn­­ús­­ar Geirs, sem flest­­ir létu ó­­á­t­ald­­ar," seg­­ir Óðinn Jóns­­son fyrr­v­er­­and­­i frétt­­a­­stjór­­i á RÚV í at­h­ug­­a­­semd við færsl­­u Sig­m­ars Guð­­munds­­son­­ar, starfs­­manns RÚV, um mál­­ið.

Ferlið kunni að hafa verið gallað

„Allir frétt­­a­­menn RÚV og all­­ir starfs­­menn RÚV hafa vit­­að af til­­vist regln­­ann­­a síð­­an þær voru birt­­ar. Þett­­a eru sið­­a­r­egl­­ur starfs­­fólks og stjórn­­in set­­ur þær ekki, vís­­að er í þær í ráðn­­ing­­a­­samn­­ing­­um. Það er regl­­an," segir Jón hins vegar og bætir við: „Í dag er allt­­af vís­­að til sið­­a­r­egl­­an­­ann­­a sem hlut­­a af ráðn­­ing­­ar­­samn­­ing­­i.“

Jón seg­­ir engu að síð­­ur vel hægt að gagn­r­ýn­­a að hvern­­ig mál­­um var stað­­ið. „Það er ekk­­ert hægt að ríf­­ast um þett­­a, þó að það sé hægt að telj­­a að ferl­­ið hafi ver­­ið gall­­að þeg­­ar regl­­urn­­ar eru sett­­ar.“

„Í mín­­um aug­­um þá er burt­­séð frá allr­­i gagn­r­yn­­i ekki hægt að líta öðr­­u­v­ís­­i en svo að all­­ir mátt­­u vita að þarn­­a var um að ræða sið­­a­r­egl­­ur starfs­­fólks. Ef á­h­ug­­i hefð­­i ver­­ið á því fyrr eða fólk tal­­ið það brýnt voru næg tæk­­i­­fær­­i hjá starfs­­fólk­­i til að breyt­­a þess­­um regl­­um,“ seg­­ir Jón og hann viti ekki til þess að hálf­­u starfs­­fólks að kom­­ið hafi til um­­ræð­­u að breyt­­a ætti sið­­a­r­egl­­un­­um.

Vara við reglum sem nýtast sem vopn

Ís­lands­­deild Tran­s­p­ar­en­­cy Intern­at­i­on­al, al­­þjóð­­legr­a sam­­tak­a sem berj­ast gegn spill­ing­u, hafa sent frá sér yf­ir­­­lýs­ing­u vegn­a úr­­­skurð­ar sið­a­­nefnd­ar RÚV. Í yf­ir­­­lýs­ing­unn­i bend­a sam­t­ök­in með­al ann­ars á að „sið­a­­regl­um er ekki ætl­að það hlut­­verk að vera vopn í bar­­átt­u gagn­v­art þeim sem stand­a gegn spill­ing­u“.