Stjórn Miðflokksins að svö stöddu um stöðu mála eftir að Birgir Þórarinsson odd­viti Mið­flokksins í Suður­kjör­dæmi hefur sagt skilið við flokkinn og gengið til liðs við Sjálf­stæðis­flokkinn.

Nú sitja tveir þingmenn eftir hjá Miðflokknum, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason. En hvorugur þeirra hafa svarað símtölum frá Fréttablaðinu í dag.

Sigmundur Davíð og Bergþór sitja á fundinum með Karli Gauta Hjaltasyni, fyrrverandi þingmanni Miðflokksins.

Þetta kemur fram á vef mbl.is