Innlent

Stefán Kristjánsson stórmeistari látinn

Stefán fór níu sinnum fyrir hönd Íslands á ólympíumót og varð stórmeistari 2011.

Stefán við skákborð í Kringlunni 2012.

Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Hann var aðeins 35 ára gamall. Stefán byrjaði ungur að tefla og keppti níu sinnum fyrir Íslands hönd á ólympíumótum, fyrst árið 2000 í Istanbul.

Hann varð alþjóðlegur meistari 2002 og skákmeistari Reykjavíkur 2002 og 2006. Fyrsta stórmeistaraáfangann hlaut hann 2006 en hann varð stórmeistari í skák árið 2011.

Stefán lætur eftir sig einn son.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Hvalveiðar

Hag­fræði­stofnun svarar að­finnslum á hval­veiði­skýrslu

Innlent

Maðurinn á brúnni bæði „and­lega og líkam­lega veikur“

Lögreglumál

Lögreglunni sigað á húseiganda

Auglýsing

Nýjast

R Kel­ly á­kærður fyrir tíu kyn­ferðis­brot

Gaf lög­reglu upp rangt nafn

Kiddi klaufi og Guð­rún frá Lundi vin­sælust á bóka­söfnum

Net­verjar púa á nýja Mið­flokks­þing­menn

Rúm ein og hálf milljón í bætur í hóp­nauðgunar­máli

Mögu­leiki opnast fyrir nýju stjórnar­mynstri

Auglýsing