Innlent

Stefán Kristjánsson stórmeistari látinn

Stefán fór níu sinnum fyrir hönd Íslands á ólympíumót og varð stórmeistari 2011.

Stefán við skákborð í Kringlunni 2012.

Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Hann var aðeins 35 ára gamall. Stefán byrjaði ungur að tefla og keppti níu sinnum fyrir Íslands hönd á ólympíumótum, fyrst árið 2000 í Istanbul.

Hann varð alþjóðlegur meistari 2002 og skákmeistari Reykjavíkur 2002 og 2006. Fyrsta stórmeistaraáfangann hlaut hann 2006 en hann varð stórmeistari í skák árið 2011.

Stefán lætur eftir sig einn son.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Tekinn aftur á ríflega 130 á Reykjanesbraut

Innlent

Lög­reglan leitaði að „Stúfi“ í Bú­staða­hverfi

Innlent

Tekinn á 132 með vélsleðakerru í eftirdragi

Auglýsing

Nýjast

Segja asbest í barnapúðri Johnson & Johnson

Kældi brennandi bíl með snjó

Glæ­ný Boeing-þota nauð­lendir í Íran

Braust inn í bíl en eigandinn sat undir stýri

Ölvaður maður bjálaðist í vegabréfaskoðun

Ísland er dýrasta land í Evrópu

Auglýsing