Innlent

Stefán Kristjánsson stórmeistari látinn

Stefán fór níu sinnum fyrir hönd Íslands á ólympíumót og varð stórmeistari 2011.

Stefán við skákborð í Kringlunni 2012.

Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Hann var aðeins 35 ára gamall. Stefán byrjaði ungur að tefla og keppti níu sinnum fyrir Íslands hönd á ólympíumótum, fyrst árið 2000 í Istanbul.

Hann varð alþjóðlegur meistari 2002 og skákmeistari Reykjavíkur 2002 og 2006. Fyrsta stórmeistaraáfangann hlaut hann 2006 en hann varð stórmeistari í skák árið 2011.

Stefán lætur eftir sig einn son.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Dómsmál

Hand­­a­v­inn­­u­­kenn­­ar­­i fær ekki bæt­­ur eft­­ir ­­slys í kennsl­u­stof­u

Innlent

Inn­­kaup­­a­r­egl­­ur brotn­­ar við end­ur­gerð bragg­­ans

Innlent

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Auglýsing

Nýjast

Segir sannar­lega út­lit fyrir að Khas­hoggi sé látinn

Kirkj­an sam­þykk­ir að greið­a borg­inn­i 41 millj­ón evra

Egill í Brim­borg þjarmar enn að RÚV vegna Kveiks

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

Á­góði sýninga á Lof mér að falla til Frú Ragn­heiðar

Tvö bjóða fram til formanns BSRB

Auglýsing