Erlent

Starfsmannastjóri Hvíta hússins lætur af störfum

John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins, mun senn láta af störfum. Samband hans og Bandaríkjaforseta hefur verið sagt standa á völtum fótum um tíma.

John Kelly mun senn láta af störfum. Fréttablaðið/EPA

Starfsmannastjóri Hvíta hússins, John Kelly, mun láta af störfum fyrir áramót. Donald Trump, forseti Bandaríkjamönnum, tilkynnti blaðamönnum þetta fyrir utan Hvíta húsið fyrir stuttu og tók það fram að á þeim tveimur árum sem hann hefur verið forseti hafi hann verið ánægður með störf hans. 

Samband starfsmananstjórans og forsetans hefur þó verið sagt standa á brauðfótum, og hefur orðrómur verið á kreiki um að Kelly væri á förum.

Samkvæmt heimildum fréttastofunnar CNN voru þeir Trump hættir að ræðast við og hefur Nick Ayers, yfirmaður starfsliðs Mike Pence varaforseta, verið orðaður við stöðuna. Það verður þó endanlega staðfest á næstu dögum. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bandaríkin

R Kel­ly á­kærður fyrir tíu kyn­ferðis­brot

Venesúela

Maduro lokar landamærum við Brasilíu

Japan

Stríða við mislingafaraldur í Japan

Auglýsing

Nýjast

Hag­fræði­stofnun svarar að­finnslum á hval­veiði­skýrslu

Maðurinn á brúnni bæði „and­lega og líkam­lega veikur“

Lögreglunni sigað á húseiganda

Gaf lög­reglu upp rangt nafn

Kiddi klaufi og Guð­rún frá Lundi vin­sælust á bóka­söfnum

Net­verjar púa á nýja Mið­flokks­þing­menn

Auglýsing