Aurskriða féll á þjóðveg 1 um Þvottárskriður í morgun og er vegurinn lokaðir. Að sögn Vegagerðarinnar er búist er við að það taki langan tíma að opna veginn aftur.

Unnið er nú að því að hreinsa veginn á myndum sést að skriðan þekur stóran hluta vegarins. Nánari upplýsinga um veginn er að vænta klukkan fjögur í dag.