Innlent

Spóadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Íslandi

Alþjóðlegur dagur farfugla verður haldin laugardaginn 12. maí

Spóadagurinn verður haldinn hátíðlegur 12.maí í vor. Tómas Grétar

Alþjóðlegur dagur farfugla verður haldin laugardaginn 12. maí í vor en dagurinn verður tileinkaður spóanum á Íslandi. Í tilefni dagsins munu Fuglavernd, Náttúrufræðistofnun Íslands, Rannsóknarsetur Suðurlands og Katla jarðvangur í samvinnu efna til vettvangsferðar og fræðslu um spóann.

„Spóinn er ein af ábyrgðartegundum okkar Íslendinga en hér verpir megnið af Evrópustofninum og líklega fyrirfinnst hvergi þéttara spóavarp. Spóinn hefur vetursetu í Vestur-Afríku en þangað flýgur hann alla jafna beint yfir opið haf án hvíldar. Stór hluti spóastofnsins verpur á Íslandi og hjarta útbreiðslunnar er í Rangárvallasýslu. Þetta verður skemmtilegur dagur“, segir Tómas Grétar Gunnarsson hjá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Stundargaman á kostnað heilsu: Vilja takmarka flugeldanotkun

Innlent

Bjóða börnum að koma með veika bangsa í skoðun

Innlent

Tvær líkamsárásir í miðborginni í nótt

Auglýsing

Nýjast

Undir­búa þing­kosningar til að bjarga Brexit og stöðu May

Hand­tek­inn á flótt­a eft­ir að hafa hót­að Trump líf­lát­i

Leggj­a fram frum­­varp um refs­ing­ar fyr­ir tálm­un á ný

Um­deild „ung­frú Hitler“ keppni fjar­lægð af netinu

Sam­þykkir að bera vitni gegn Kavan­augh

Á þriðja tug látinn eftir skot­hríð á her­sýningu í Íran

Auglýsing