Innlent

Spóadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Íslandi

Alþjóðlegur dagur farfugla verður haldin laugardaginn 12. maí

Spóadagurinn verður haldinn hátíðlegur 12.maí í vor. Tómas Grétar

Alþjóðlegur dagur farfugla verður haldin laugardaginn 12. maí í vor en dagurinn verður tileinkaður spóanum á Íslandi. Í tilefni dagsins munu Fuglavernd, Náttúrufræðistofnun Íslands, Rannsóknarsetur Suðurlands og Katla jarðvangur í samvinnu efna til vettvangsferðar og fræðslu um spóann.

„Spóinn er ein af ábyrgðartegundum okkar Íslendinga en hér verpir megnið af Evrópustofninum og líklega fyrirfinnst hvergi þéttara spóavarp. Spóinn hefur vetursetu í Vestur-Afríku en þangað flýgur hann alla jafna beint yfir opið haf án hvíldar. Stór hluti spóastofnsins verpur á Íslandi og hjarta útbreiðslunnar er í Rangárvallasýslu. Þetta verður skemmtilegur dagur“, segir Tómas Grétar Gunnarsson hjá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Tekinn aftur á ríflega 130 á Reykjanesbraut

Innlent

Lög­reglan leitaði að „Stúfi“ í Bú­staða­hverfi

Innlent

Tekinn á 132 með vélsleðakerru í eftirdragi

Auglýsing

Nýjast

Segja asbest í barnapúðri Johnson & Johnson

Kældi brennandi bíl með snjó

Glæ­ný Boeing-þota nauð­lendir í Íran

Braust inn í bíl en eigandinn sat undir stýri

Ölvaður maður bjálaðist í vegabréfaskoðun

Ísland er dýrasta land í Evrópu

Auglýsing