Innlent

Spóadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Íslandi

Alþjóðlegur dagur farfugla verður haldin laugardaginn 12. maí

Spóadagurinn verður haldinn hátíðlegur 12.maí í vor. Tómas Grétar

Alþjóðlegur dagur farfugla verður haldin laugardaginn 12. maí í vor en dagurinn verður tileinkaður spóanum á Íslandi. Í tilefni dagsins munu Fuglavernd, Náttúrufræðistofnun Íslands, Rannsóknarsetur Suðurlands og Katla jarðvangur í samvinnu efna til vettvangsferðar og fræðslu um spóann.

„Spóinn er ein af ábyrgðartegundum okkar Íslendinga en hér verpir megnið af Evrópustofninum og líklega fyrirfinnst hvergi þéttara spóavarp. Spóinn hefur vetursetu í Vestur-Afríku en þangað flýgur hann alla jafna beint yfir opið haf án hvíldar. Stór hluti spóastofnsins verpur á Íslandi og hjarta útbreiðslunnar er í Rangárvallasýslu. Þetta verður skemmtilegur dagur“, segir Tómas Grétar Gunnarsson hjá Rannsóknarsetri Háskóla Íslands á Suðurlandi.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Unnu skemmdar­verk á 20 logum Huldu Hákon

Innlent

Átti að út­­skrifast í maí en þarf nú að yfir­gefa landið

Innlent

Píratar og Við­reisn með sam­eigin­legt fram­boð í Ár­borg

Auglýsing

Sjá meira Fréttir

Erlent

Hafna því að Skripal hafi beðið um náðun frá Pútín

Erlent

Yeonmi Park fagnar fæðingu frjáls sonar

Erlent

Puigdemont flúinn frá Finn­landi

Innlent

Handtekinn í miðbænum með hníf í hendi

Erlent

Ganga til stuðnings hertri byssu­lög­gjafar í Banda­­ríkjunum

Alþingi

Ólíklegt að 16 ára fái að kjósa

Auglýsing