Spár Isa­v­­i­­­a gera ráð fyr­­­ir að um tvær millj­­­ón­­­ir far­þ­­eg­­­a fari um Kefl­­­a­v­­ík­­­ur­fl­­ug­­­völl á ár­­­in­­­u, sem er um 700 þús­­­und­­­um fleir­­­i en í fyrr­­­a og fjöld­­­i brott­f­­ar­­­a frá vell­­­in­­­um meir­­­a en tvö­f­­ald­­­ist mið­­­að við sama tíma fyr­­­ir ári. Þett­­­a kom fram í kvöld­fr­­étt­­­um Stöðv­­­ar 2 í kvöld.

Í júní í fyrr­­­a voru um 70 á viku en gert ráð fyr­­­ir að þær verð­­­i um 140 til 160 frá og með miðj­­­um næst­­­a mán­­­uð­­­i. Út­lit er fyr­­­ir að um 20 flug­­­fé­l­­ög fljúg­­­i í gegn­­­um Kefl­­­a­­­vík þeg­­­ar líð­­­ur á sum­­­ar­­­ið. Icel­­­and­­­a­­­ir, Luft­h­­ans­­­a og Wizz Air fljúg­­­a nú þeg­­­ar um völl­­­inn og Play, SAS og Unit­­­ed Air­l­­in­­­es hafa gef­­­ið út dag­­­setn­­­ing­­­u fyr­­­ir fyrst­­­a flug, auk þess sem Finn­­­a­­­ir, Brit­­­ish Airw­­­a­­­ys og Ea­­­syJ­­­et selj­­­a nú ferð­­­ir til Ís­lands.

Tals­verð um­ferð verð­ur um Kefl­a­vík­ur­flug­völl í sum­ar þrátt fyr­ir heims­far­ald­ur.
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Guð­­­­mund­­­­ur Daði Rún­­­­ars­­­­son, fram­­­­kvæmd­­­­a­­­­stjór­­­­i við­­­­skipt­­­­a og þró­­­­un­­­­ar hjá Isa­v­­­i­­­­a, seg­­­­ir við frétt­a­stof­u Stöðv­ar 2 að fé­l­­­ag­­­­ið horf­­­­i björt­­­­um aug­­­­um á fram­­­­tíð­­­­in­­­­a en tíma taki að fjölg­­­­a ferð­­­­a­­­­mönn­­­­um enn frek­­­­ar. Áður en að COVID-19 far­­­ald­­­ur­­­inn skall á, var fjöld­­­i far­þ­­eg­­­ar árið 2019 7,3 millj­­­ón­­­ir og 9,8 millj­­­ón­­­ir árið þar á und­an.