Sótt­v­arn­­a­­að­­gerð­­ir sem ver­­ið hafa í gild­­i í sveit­­ar­­fé­l­ag­­in­­u Skag­­a­­firð­­i og Akra­hr­epp­­i, sem renn­­a út á mið­­nætt­­i á morg­­un, verð­­a ekki fram­­lengd­­ar. Þær voru sett­­ar á eft­­ir að hóp­­smit COVID-19 greind­­ist á svæð­­in­­u.

Þett­­a kem­­ur fram í til­­kynn­­ing­­u frá að­­gerð­­a­­stjórn al­m­ann­­a­v­arn­­a á Norð­­ur­l­and­­i vestr­­a. Þar seg­­ir að á­­kvörð­­un­­in um að fram­­leng­­a ekki regl­­u­­gerð sem sett var vegn­­a hóp­­smits­­ins. Þá mun taka gild­­i sama regl­­u­­gerð og gild­­ir ann­­ars stað­­ar á land­­in­­u og sett var af heil­br­igð­­is­r­áð­h­err­­a 7. maí.

„Að­­gerð­­a­­stjórn­­in tel­­ur að með þeim að­­gerð­­um sem að grip­­ið var til, hafi tek­­ist að ná tök­­um á hóp­­smit­­in­­u. Engin smit hafa greinst utan sótt­kv­í­­ar í síð­­ast­l­ið­­inn­­i viku“, seg­­ir í til­­kynn­­ing­­unn­­i. Í­trek­­að er fyr­­ir í­b­ú­­um að þeir gæti á­­fram að ein­st­ak­l­ings­b­undn­­um sótt­v­örn­­um og mæti ekki í vinn­­u eða þar sem fólk er sam­­an kom­­ið finn­­i þeir fyr­­ir ein­­kenn­­um held­­ur pant­­i tíma í sýn­­a­t­ök­­u.

Að­gerð­ar­stjórn­in þakk­ar í­bú­um, fyr­ir­tækj­um og stofn­un­um á svæð­in­u fyr­ir „sam­stöð­u og sam­heldn­i í þess­u verk­efn­i.“