Innlent

Snarlega brugðist við eldi í ruslafötu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var á fjórða tímanum í dag kallað út vegna elds í Hafnarhúsinu.

Slökkt hafði verið á eldinum þegar slökkviliðið bar að garði. Fréttablaðið/Stefán

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var á fjórða tímanum í dag kallað út vegna elds sem kom upp í ruslafötu í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. 

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var hins vegar brugðist hratt við eldinum sem kom sem fyrr segir upp í ruslafötu á salerni hússins og hafði verið slökkt á honum þegar slökkviliðið bar að garði. Skemmdir urðu engar. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Setti tvö Íslandsmet í dag: „Ekkert kjöt, engin mjólk, engin egg“

Innlent

Einn vann 27 milljónir

Innlent

Tvö útköll í Reykjanesbæ vegna veðurs

Auglýsing

Nýjast

Íslendingar sólgnir í hrossakjöt: „Ég elska folald“

Trump heimsækir brunasvæðin: Tíu þúsund heimli farin

Spár hafa versnað fyrir kvöldið og nóttina

Enn logar í Hval­eyra­r­braut: „Við gefumst ekki upp“

Öllu innanlandsflugi aflýst vegna veðurs

Einn látið lífið og fleiri slasast á mót­mælum „gulu vestanna“

Auglýsing