Smit kom upp hjá Te og kaffi á Garðatorgi og er staðurinn því lokaður í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu staðarins á Facebook síðu þeirra.

„Við opnum aftur á morgun eftir búið er að sótthreinsa.“ Staðurinn hvetur jafnt fram þá viðskiptavini sem voru á kaffihúsinu síðastliðin mánudag að fara í sýnatöku ef þau finna fyrir einhverjum einkennum.