Slökkv­­i­l­ið­­ið á höf­­uð­­borg­­ar­­svæð­­in­­u ger­­ir ráð fyr­­ir að slökkv­­i­­starf í Heið­­mörk, þar sem upp kom sin­­u­­eld­­ur síð­­deg­­is í dag, stand­­i fram eft­­ir nótt­­u. Enn er fjöld­­i slökkv­­i­l­iðs­m­ann­­a á svæð­­in­­u og ver­­ið er að skipt­­a út fólk­­i og fá nýj­­ar hend­­ur í verk­­ið sam­­kvæmt vakt­h­af­­and­­i varð­­stjór­­a. Allt til­tækt slökkv­i­lið var kall­að til í dag auk lög­regl­u og björg­un­ar­sveit­ar­fólks.

Þyrl­a Land­helg­is­gæsl­unn­ar hef­ur að­stoð­að við slökkv­i­starf og kast­að vatn­i úr loft­i á eld­inn. Reyk­ur frá brun­an­um sást víða á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u í dag.

TF-EIR, þyrl­a Land­helg­is­gæsl­unn­ar, sótt­i vatn í svo­kall­að slökkv­iskj­ól­u í Ellið­a­vatn og kast­að­i á sin­u­eld­inn.
Fréttablaðið/Valli

Hef­ur á­hyggj­ur af fjöld­a trjá­a

„Ég er mjög á­hyggj­u­full­ur og hrædd­ur um að þess­i eld­ur muni skemm­a töl­u­vert af trjám á svæð­in­u,“ seg­ir Aðal­steinn Sig­ur­geirs­son, skóg­fræð­ing­ur og var­a­for­mað­ur í Skóg­rækt­ar­fé­lag­i Reykj­a­vík­ur, um sin­u­eld­inn í Heið­mörk.

„Það hafa orð­ið sin­u­brun­ar á þess­u svæð­i oft í gegn­um tíð­in­a og þeir eru á­vallt af mann­a­völd­um,“ seg­ir Aðal­steinn. Ýmist sé um gá­leys­i að ræða og eld­ur kvikn­i af ein­not­a gas­grill­i eða síg­ar­ett­um, eða að kveikt sé í af á­setn­ing­i.

„Mér sýn­ist þett­a hins veg­ar vera með stærr­a móti þar sem eld­ur­inn hef­ur fært sig úr sin­unn­i og yfir í gróð­ur­inn. Eldur­inn er mik­ið mun fljót­ar­i að að breið­ast út í krón­um trjá­a en í sinu og erf­ið­ar­a að ráða við hann,“ seg­ir Aðal­steinn og bæt­ir við:

„Þá hafa lít­il snjó­a­lög ver­ið í vet­ur og vor­ið ver­ið þurrt. Því er skóg­ur­inn skrauf­þurr sem ger­ir það að verk­um að lít­ið þarf til þess að koma af stað mikl­um skóg­ar­eld­i. Sól­skin­ið síð­ust­u daga ger­ir það líka að verk­um að hætt er við því að það muni taka töl­u­verð­an tíma að ráða nið­ur­lög­um elds­ins,“ seg­ir hann og harm­ar sól­rík­a veð­ur­spá næst­u daga.

„Það er hugg­un harm­i gegn að það er ekki sterk­ur vind­ur, það væri hrik­a­legt ef vind­ur­inn væri sterk­ar­i en hann er þess­a stund­in­a,“ seg­ir Aðal­steinn.

Dæl­u­bíl­ar og tank­bíll frá slökkv­i­lið­in­u fóru á vett­vang.
Fréttablaðið/Valli