Allar björg­un­ar­sv­eit­ir á Suð­ur­l­and­i og í Ár­nes­­sýsl­u voru kall­að­ur út klukk­an 13:20 í dag vegn­a svif­v­ængj­a­­manns sem hafð­i lent í vand­r­æð­um á Búr­­fell­i í Þjórs­­ár­­dal og var slas­að­ur.

Í til­­­kynn­ing­u frá Lands­bj­örg kem­ur fram að töl­u­v­erð­ur við­b­ún­að­ur sé vegn­a slyss­ins. Auk þyrl­u Land­h­elg­is­­gæsl­unn­ar voru einn­ig kall­að­ir til sjúkr­a­fl­utn­ing­a­­menn frá Suð­ur­l­and­i.

Við­br­agðs­­að­il­ar eru á leið­inn­i á vett­v­ang.