Á blað­a­mann­a­fund­i rík­is­stjórn­ar­inn­ar í Hörp­u voru kynnt­ar nýj­ar að­gerð­ir á land­a­mær­un­um vegn­a COVID-19 far­ald­urs­ins, sem far­ið hef­ur mjög í aukana und­an­farn­a daga. Á fund­in­um voru for­menn stjórn­ar­flokk­ann­a, þau Katr­ín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herr­a, Bjarn­i Ben­e­dikt­son fjár­mál­a­ráð­herr­a Sig­urð­ur Ingi Jóh­anns­son sam­göng­u­ráð­herr­a auk Ás­laug­u Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mál­a­ráð­herr­a og Svan­dís Svav­ars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herr­a. Rík­is­stjórn­in fund­að­i um þess­ar að­gerð­ir á fund­i sín­um í morg­un.

For­sæt­is­ráð­herr­a greind­i frá að­gerð­un­um og eru þær svo­hljóð­and­i, verð­i frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar sam­þykkt:

  • Byggt verð­ur á lit­a­kerf­i Evróp­u­sam­bands­ins en gef­ið út ís­lenskt svæð­is­bund­ið á­hætt­u­mat. Frá og með 7. maí verð­ur gef­ið út vik­u­legt á­hætt­u­mat og fylgst með þró­un far­ald­urs­ins er­lend­is.
  • Gild­is­tím­a lit­a­kóð­un­ar­kerf­is­ins er frest­að til 1. júní.
  • Þeir sem hafa feng­ið ból­u­setn­ing­u eða hafa feng­ið COVID-19 þurf­a að fara í eina skim­un og er það fyr­ir­kom­u­lag ó­breytt.
  • Allir sem sem koma frá lönd­um þar sem ný­geng­i smit­a er yfir 1000 á 100 þús­und íbúa verð­a skild­að­ir í sótt­varn­a­hús. Frá því verð­a eng­ar und­an­þág­ur.
  • Meg­in­regl­an sem gild­ir um þá sem koma frá lönd­um þar sem smit eru yfir 750 á 100 þús­und íbúa er að þeir fari í sótt­varn­a­hús en hægt verð­ur að sækj­a um und­an­þág­u frá þess­u ef fólk get­ur sýnt fram á að það hafi að­stöð­u til að dvelj­a í ein­angr­un.
  • Dóms­mál­a­ráð­herr­a fái heim­ild til að bann­a ó­nauð­syn­leg­a ferð­a­lög frá lönd­um þar sem smit eru yfir 1000 á hverj­a 100 þús­und íbúa.


Lag­a­breyt­ing­ar er þörf til að ráð­ast í hlut­a þess­ar­a að­gerð­a og verð­a frum­vörp lögð fram á Al­þing­i í kvöld.

Mynd/Ríkisstjórnin