Fréttir

Skráðu úrslitin og fylgstu með frá byrjun

Veglegt HM-blað fylgir Fréttablaðinu í dag.

Frá opnunarhátíðinni á HM.

HM í Rússlandi hefst í dag klukkan þrjú með opnunarleik Rússlands og Sádi-Arabíu. Með Fréttablaðinu í dag fylgir veglegt HM-blað þar sem spáð er í spilin og farið yfir það sem koma skal.

Á meðal þess sem þar er að finna er úrslitablað þar sem lesendur geta skráð niður úrslit leikja eftir því sem mótinu vindur fram. Tilvalið er að prenta blaðið út eða nota það beint úr Fréttablaðinu sjálfu.

Hér er eyðublaðið.

Hér sést hluti af skjalinu. Hægt er að sækja það í fullri upplausn hér fyrir ofan myndina.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Skattamál

Eignir meðlima Sigur Rósar áfram í frosti

Skólamál

Tveggja og hálfs árs stúlka bíður þess enn að byrja á leikskóla

Stjórnmál

Miðflokkurinn tapaði tæpum 16 milljónum

Auglýsing

Nýjast

Segist þvinguð til að brjóta umferðarlög

Una veiði­þjófa­dómi en boða hörku fram­vegis

Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH

Flugfreyjur kjósa um vinnustöðvun

Samningaviðræður um Heklureitinn strand

Svíarnir segjast ekki hafa farið einn metra utan vegar

Auglýsing