Fréttir

Skráðu úrslitin og fylgstu með frá byrjun

Veglegt HM-blað fylgir Fréttablaðinu í dag.

Frá opnunarhátíðinni á HM.

HM í Rússlandi hefst í dag klukkan þrjú með opnunarleik Rússlands og Sádi-Arabíu. Með Fréttablaðinu í dag fylgir veglegt HM-blað þar sem spáð er í spilin og farið yfir það sem koma skal.

Á meðal þess sem þar er að finna er úrslitablað þar sem lesendur geta skráð niður úrslit leikja eftir því sem mótinu vindur fram. Tilvalið er að prenta blaðið út eða nota það beint úr Fréttablaðinu sjálfu.

Hér er eyðublaðið.

Hér sést hluti af skjalinu. Hægt er að sækja það í fullri upplausn hér fyrir ofan myndina.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Segir ómannúðlegt að aðskilja börn og foreldra

Kólumbía

Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu

Innlent

Búið að opna yfir Kjöl

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Ofurölvi og velti bílnum í Ártúnsbrekku

Efnahagsmál

Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér

Dómsmál

Refsing eiganda Buy.is milduð

Samfélag

Varð HM-sérfræðingur á þremur korterum

Stjórnmál

Lýsti áhyggjum af umræðunni á samfélagsmiðlum

Lögreglumál

Eigandi þriggja kílóa af kókaíni ófundinn

Auglýsing