Fréttir

Skráðu úrslitin og fylgstu með frá byrjun

Veglegt HM-blað fylgir Fréttablaðinu í dag.

Frá opnunarhátíðinni á HM.

HM í Rússlandi hefst í dag klukkan þrjú með opnunarleik Rússlands og Sádi-Arabíu. Með Fréttablaðinu í dag fylgir veglegt HM-blað þar sem spáð er í spilin og farið yfir það sem koma skal.

Á meðal þess sem þar er að finna er úrslitablað þar sem lesendur geta skráð niður úrslit leikja eftir því sem mótinu vindur fram. Tilvalið er að prenta blaðið út eða nota það beint úr Fréttablaðinu sjálfu.

Hér er eyðublaðið.

Hér sést hluti af skjalinu. Hægt er að sækja það í fullri upplausn hér fyrir ofan myndina.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Segir sannar­lega út­lit fyrir að Khas­hoggi sé látinn

Spánn

Kirkj­an sam­þykk­ir að greið­a borg­inn­i 41 millj­ón evra

Innlent

Inn­­kaup­­a­r­egl­­ur brotn­­ar við end­ur­gerð bragg­­ans

Auglýsing

Nýjast

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Egill í Brim­borg þjarmar enn að RÚV vegna Kveiks

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

Á­góði sýninga á Lof mér að falla til Frú Ragn­heiðar

Tvö bjóða fram til formanns BSRB

Enn fleiri í hættu á hungursneyð í Jemen

Auglýsing