Krist­óf­er Oli­vers­son, for­mað­ur FHG - Fyr­ir­tækj­a í hót­el- og gist­i­þjón­ust­u og fram­kvæmd­a­stjór­i Cent­er­Hot­els, seg­ir að mann­ekl­a sé helst­a á­stæð­an fyr­ir því að hæg­ar geng­ur að opna hót­el­in í höf­uð­borg­inn­i að nýju. Bók­an­ir er­lendr­a ferð­a­mann­a séu hins veg­ar fram­ar von­um.

„Við erum í tals­verð­um vand­ræð­um vegn­a mann­eklu en við erum búin að opna fimm hót­el og erum að opna það sjött­a í vik­unn­i, á fimmt­u­dag­inn,“ seg­ir Krist­óf­er. „Við erum með alla mög­u­leg­a og ó­mög­u­leg­a anga úti að reyn­a að ná okk­ur í starfs­fólk,“ bæt­ir hann við.

Cent­er­Hot­els starf­ræk­ir átta hót­el í Reykj­a­vík en hót­el­keðj­an lok­að­i öll­um hót­el­um sín­um nema einu í far­aldr­in­um.

„Okkur vant­ar þern­ur, gest­a­mót­tök­u starfs­fólk, bar­þjón­a og í eld­hús,“ seg­ir Krist­óf­er. Bók­an­ir er­lend­a ferð­a­mann­a gang­a ljóm­and­i vel þess­a dag­an­a og seg­ir Krist­óf­er að það væri hægt að opna hót­el­in hrað­ar ef bet­ur geng­i að ráða í störf­in. „Þett­a er mik­ið álag að það fólk sem fyr­ir er.“

Krist­óf­er seg­ir hót­el­keðj­un­a hafa rætt við fyrr­ver­and­i starfs­menn strax og það fór að rofa til eft­ir Co­vid og er nú með öll net úti að reyn­a fá til sín fólk. Einn­ig ráð­um við mik­ið í gegn­um Vinn­u­mál­a­stofn­un og svo hef­ur hver sín­ar að­ferð­ir til þess að reyn­a finn­a fólk, hér og er­lend­is,“ seg­ir Krist­óf­er og bæt­ir við að það sé all­ur gang­ur á því.

„Við þurf­um samt líka að vera sann­gjörn í því að þett­a er svo mik­ið af fólk­i sem við erum að ráða á mjög skömm­um tíma til að mann­a heil­a at­vinn­u­grein upp á nýtt. Þett­a er ekki bara það að fá fólk til að vilj­a vinn­a. Það þarf mikl­a þjálf­un til að vinn­a á nú­tím­a hót­el­i sem tek­ur sinn tíma,“ seg­ir Krist­óf­er og bæt­ir við að starfs­þjálf­un nýrr­a starfs­mann­a sé á full­u um þess­ar mund­ir.