Elon Musk, ríkasti maður heims hefur skorað Vladímír Pútín forseta Rússlands á hólm og segir að Úkraína sé undir.

Musk setti færsluna á Twitter, en þeim hefur verið tekið einkar vel af notendum á forritinu sem og úkraínskum ráðamönnum.

Musk hefur staðið þétt við bakið á Úkraínu og sýnt þeim mikin stuðning frá því að innrásin hófst.

Fyrr í þessum mánuði hafði hann út­vegað gervi­hnetti frá Star­link, sem er fyrir­tæki í eigu Musk til þess að vernda net­að­gang Úkraínu­manna.

Eins og stendur hefur Pútín ekki svarað áskorun Musk.