Lögreglumál

Skoða að breyta mansalsákvæði

Alda H. Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Fréttablaðið/Stefán

Ákvæði almennra hegningarlaga um mansal er til skoðunar í dómsmálaráðuneytinu. Horft er til þess að leggja fram frumvarp um breytingar næsta vetur. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Í umfjöllun blaðsins 21. febrúar kom fram að ákvæði hegningarlaga um mansal nær ekki utan um burðardýr sem eru nauðug gerð út í skipulagðri brotastarfsemi, ólíkt ákvæði Evróputilskipunar um mansal. Þetta stendur lögreglunni fyrir þrifum við rannsóknir og mögulega saksókn fyrir mansal í tilvikum burðardýra, að sögn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur hjá lögreglunni á Suðurnesjum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglumál

Eigandi þriggja kílóa af kókaíni ófundinn

Lögreglumál

Húsleit vegna Skeljungssölu

Lögreglumál

Bíllinn eyði­lagður fyrir utan skrif­­stofur Sjálf­­stæðis­­flokks

Auglýsing

Nýjast

Innlent

Ferðamaður fékk rúmlega 216 þúsund króna sekt

Erlent

Segir ómannúðlegt að aðskilja börn og foreldra

Kólumbía

Iván Duque kjörinn forseti Kólumbíu

Innlent

Búið að opna yfir Kjöl

Innlent

Ofurölvi og velti bílnum í Ártúnsbrekku

Efnahagsmál

Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér

Auglýsing