Lögreglumál

Skoða að breyta mansalsákvæði

Alda H. Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Fréttablaðið/Stefán

Ákvæði almennra hegningarlaga um mansal er til skoðunar í dómsmálaráðuneytinu. Horft er til þess að leggja fram frumvarp um breytingar næsta vetur. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Í umfjöllun blaðsins 21. febrúar kom fram að ákvæði hegningarlaga um mansal nær ekki utan um burðardýr sem eru nauðug gerð út í skipulagðri brotastarfsemi, ólíkt ákvæði Evróputilskipunar um mansal. Þetta stendur lögreglunni fyrir þrifum við rannsóknir og mögulega saksókn fyrir mansal í tilvikum burðardýra, að sögn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur hjá lögreglunni á Suðurnesjum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglumál

Tveir úr­skurðaðir í gæslu­varð­hald eftir rán

Lögreglumál

Akstur undir á­hrifum fíkni­efna stór­eykst

Lögreglumál

Birna og #metoo í ársskýrslunni

Auglýsing

Nýjast

Yfir tutt­ug­u látn­ir eft­ir ban­vænt heim­a­brugg

Talin hafa brotið kynferðislega á fjölda kvenna

Feng­ið líf­láts­hót­an­ir eft­ir að hafa stig­ið fram

For­­dæm­ir „morð­­æf­ing­ar“ NATO í Sand­­vík

Hundruð hermanna æfir í Sandvík

Mikill áhugi Kínverja vekur vonir á Kópaskeri

Auglýsing