Lögreglumál

Skoða að breyta mansalsákvæði

Alda H. Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Fréttablaðið/Stefán

Ákvæði almennra hegningarlaga um mansal er til skoðunar í dómsmálaráðuneytinu. Horft er til þess að leggja fram frumvarp um breytingar næsta vetur. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Í umfjöllun blaðsins 21. febrúar kom fram að ákvæði hegningarlaga um mansal nær ekki utan um burðardýr sem eru nauðug gerð út í skipulagðri brotastarfsemi, ólíkt ákvæði Evróputilskipunar um mansal. Þetta stendur lögreglunni fyrir þrifum við rannsóknir og mögulega saksókn fyrir mansal í tilvikum burðardýra, að sögn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur hjá lögreglunni á Suðurnesjum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglumál

Eigendur bera kennsl á þýfi og meintir þjófar áfram í haldi

Lögreglumál

Þjófarnir í Garðabæ í gæsluvarðhald

Lögreglumál

Komin í endur­hæfingu en á­fram í far­banni á Spáni

Auglýsing
Auglýsing