Lögreglumál

Skoða að breyta mansalsákvæði

Alda H. Jóhannsdóttir hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Fréttablaðið/Stefán

Ákvæði almennra hegningarlaga um mansal er til skoðunar í dómsmálaráðuneytinu. Horft er til þess að leggja fram frumvarp um breytingar næsta vetur. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins.

Í umfjöllun blaðsins 21. febrúar kom fram að ákvæði hegningarlaga um mansal nær ekki utan um burðardýr sem eru nauðug gerð út í skipulagðri brotastarfsemi, ólíkt ákvæði Evróputilskipunar um mansal. Þetta stendur lögreglunni fyrir þrifum við rannsóknir og mögulega saksókn fyrir mansal í tilvikum burðardýra, að sögn Öldu Hrannar Jóhannsdóttur hjá lögreglunni á Suðurnesjum.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglumál

Hótaði lögreglu öllu illu í Eyjum

Lögreglumál

Velti bílnum eftir eftir­för lög­reglu

Lögreglumál

Réðist að lög­reglu­bíl og beraði sig

Auglýsing

Nýjast

Einn vann 30 milljónir í kvöld

Bára: „Neikvæðu hlutirnir eru líka að síast inn“

Þrumur og eldingar á höfuð­borgar­svæðinu

Leggja fram aðra beiðni um nafnið Zoe á næstu dögum

Fjórir þingmenn draga Báru fyrir dóm: „Hefst þá dansinn“

Íraki dæmdur fyrir nauðgun á Hressó

Auglýsing