Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur hefur tekið til starfa, meðal fyrstu verkefna ráðherranna er að skiptast á lyklum á ráðuneytunum.

Svandís Svavarsdóttir lét Willum Þór Þórsson fá lyklana að heilbrigðisráðuneytinu kl. 9 í morgun.
Fréttablaðið/Ernir
Þá er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir búin að fá lyklana að utanríkisráðuneytinu frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni.
Fréttablaðið/Ernir