Skiln­að­ar­tíðn­i hef­ur lækk­að mik­ið í Band­a­ríkj­un­um á und­an­förn­um árum og hafa þeir ekki ver­ið færr­i en árið 2019 í fimm ár­a­tug­i. Af hverj­um þús­und hjón­a­bönd­um end­uð­u ein­ung­i 14,9 í skiln­að­i það árið sam­kvæmt nýj­um gögn­um úr mann­tal­i.

Sam­kvæmt gögn­un­um hef­ur mið­gild­i lengd­ar hjón­a­band­a auk­ist um tæpt ár á und­an­förn­um ár­a­tug, frá 19 árum árið 2010 í 19,8 árið 2019. Þrátt fyr­ir COVID-19 far­ald­ur­inn er gert ráð fyr­ir að skiln­að­ar­tíðn­in hald­i á­fram að lækk­a, þvert á það sem marg­ir töld­u.

Harry Bretaprins og Meghan Markle giftu sig árið 2018.

Í upp­haf­i far­ald­urs­ins í mars í fyrr­a var margt sem bent­i til þess að á­lag­ið sem hon­um fylgd­i mynd­i auka tíðn­i skiln­að­a en sam­kvæmt nýrr­i rann­sókn virð­ist sem hann hafi þjapp­að hjón­um sam­an. Sam­kvæmt könn­un Amer­ic­an Fam­il­y Sur­vey seg­ir meir­i­hlut­i giftr­a Band­a­ríkj­a­mann­a, 58 prós­ent, að far­ald­ur­inn hafi gert það að verk­um að þeir kunn­i bet­ur að meta maka sinn og um helm­ing­ur svar­end­a sagð­i að hjón­a­band­ið væri sterk­ar­a vegn­a far­ald­urs­ins.

Hér má sjá fjöld­­a skiln­­að­­a mið­að við hverj­a þús­­und íbúa frá ár­­in­­u 1960 til 2019.
Mynd/Institute for Family Studies

Sam­kvæmt bráð­a­birgð­ar­gögn­um frá nokkr­um ríkj­um er ljóst að hjón­a­skiln­uð­um hef­ur fækk­að en gera má ráð fyr­ir að þeim fjölg­i er far­aldr­in­um er lok­ið vegn­a upp­safn­aðr­a skiln­að­a sem ekki hef­ur tek­ist að klár­a. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að skiln­uð­um hald­i á­fram að fækk­a á næst­u árum.

Færr­i og færr­i Band­a­ríkj­a­menn kjós­a hins veg­ar að gang­a í hnapp­held­un­a. Gift­ing­a­tíðn­i hef­ur söm­u­leið­is fall­ið og ekki ver­ið lægr­i í ár­a­tug­i. Fyr­ir hverj­a þús­und ó­gift­a Band­a­ríkj­a­menn geng­u ein­ung­is 33 í hjón­a­band árið 2019. Fjöld­inn var 35 fyr­ir ár­a­tug og 86 árið 1970.

Hér má sjá fjöld­a gift­ing­a mið­að við hverj­a þús­und íbúa frá 1960 til 2019.
Mynd/Institute for Family Studies