Vél ind­versk­a flug­fé­lags­ins Jet Airw­a­ys var snú­ið aftur til Mumbai skömm­u eft­ir að hafa tek­ið á loft í átt­in­a að borg­inn­i Ja­ip­ur í land­in­u. Á­stæð­an er sú að þeg­ar í loft­ið var kom­ið hóf að blæð­a úr nefi og eyr­um um þrjá­tí­u far­þeg­a en á­höfn­in hafð­i þá gleymt að kveikj­a á jafn­þrýst­i­bún­að­i far­þeg­a­rým­is­ins. 

Einn far­þeg­i vél­ar­inn­ar birt­i mynd­band á Twitt­er-síðu sinn­i sem sýn­ir hvern­ig á­stand­ið var í vél­inn­i eft­ir að súr­efn­is­grím­ur féll­u nið­ur. 166 far­þeg­ar voru um borð í vél­inn­i. 

Annar far­þeg­i seg­ir að eng­inn úr á­höfn­inn­i hafi brugð­ist við eft­ir að súr­efn­is­grím­urn­ar féll­u úr loft­in­u. Engin til­kynn­ing hafi ver­ið les­in upp og far­þeg­ar al­mennt ver­ið huns­að­ir. 

Á­höfn­in hef­ur ver­ið leyst und­an störf­um á með­an flu­g­yf­ir­völd rann­sak­a mál­ið.