Sjö manns eydd­u nótt­inn­i fang­a­geymsl­u lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u í nótt. Unnið er að rann­sókn þeirr­a mála er ein­staklingarnir tengj­ast. Þett­a kem­ur fram í dag­bók lög­regl­u.

Þar seg­ir enn frem­ur að til­kynnt hafi ver­ið um grun­sam­leg­ar mann­a­ferð­ir í Hlíð­un­um. Lög­regl­a kom á stað­in og hafð­i af­skipt­i af mann­i á bíl­a­stæð­i. Sá reynd­ist ekki hafa brot­ist af sér og hélt sína leið eft­ir að ræða við lög­regl­u­menn.

Til­kynnt var um glæfr­a­legt akst­urs­lag ök­u­manns í Hafn­ar­firð­i. „Sá ök­u­mað­ur reynd­ist svo vera í lagi,“ seg­ir í dag­bók­inn­i.