Fram­­boðs­listi Sjálf­­stæðis­­flokks­ins í Suð­vest­ur­­kjör­­dæmi var sam­þykkt­ur á fundi Kjör­­dæm­is­ráðs flokks­ins í kjör­­dæm­inu sem hald­inn var í Val­höll í dag.

Bjarni Bene­dikts­­son, for­maður flokks­ins og fjár­­mála­ráð­herra, leiðir list­ann.

Í öðru sæti er Jón Gunn­ars­­son, rit­ari Sjálf­­stæðis­­flokks­ins og al­þing­is­maður. Í þriðja sæti er Bryn­­dís Har­alds­dótt­ir al­þing­is­maður og í fjórða sæti er Óli Björn Kára­­son al­þing­is­maður.

Í fimmta sæti er Arn­ar Þór Jóns­­son héraðs­dóm­ari, í sjötta sæti er Sig­þrúður Ár­mann fram­­kvæmda­­stjóri og í sjö­unda sæti er Krist­ín María Thor­odd­­sen bæj­ar­full­­trúi. Lauf­ey Jó­hanns­dótt­ir leið­sögu­maður skip­ar heiðurs­­sæti list­ans.

Listinn í heild sinni:

 1. Bjarni Bene­dikts­­son, fjár­­mála­ráð­herra
 2. Jón Gunn­ars­­son, al­þing­is­maður
 3. Bryn­­dís Har­alds­dótt­ir, al­þing­is­maður
 4. Óli Björn Kára­­son, al­þing­is­maður
 5. Arn­ar Þór Jóns­­son, héraðs­dóm­ari
 6. Sig­þrúður Ár­mann, fram­­kvæmda­­stjóri
 7. Krist­ín María Thor­odd­­sen, bæj­ar­full­­trúi
 8. Guð­björg Odd­ný Jón­as­dótt­ir, sam­­skipta­­stjóri
 9. Berg­ur Þorri Benja­míns­­son, for­maður Sjálfs­bjarg­ar
 10. Hann­es Þórður Þor­valds­­son, lyfja­­fræðing­ur
 11. Halla Sig­rún Mat­hiesen, for­maður SUS
 12. Gísli Eyj­ólfs­­son, knatt­­spyrnu­maður og þroska­þjálfi
 13. Sig­ríður Heim­is­dótt­ir, iðn­hönnuður
 14. Halla Karí Hjalte­sted, verk­efna­­stjóri
 15. Jana Katrín Knúts­dótt­ir, hjúkr­un­ar­­fræðing­ur
 16. Dragoslav Stoja­no­vic, hús­vörður
 17. Inga Þóra Páls­dótt­ir, laga­­nemi við HÍ
 18. Guð­finn­ur Sig­ur­vins­­son, stjórn­­sýslu­­fræðing­ur
 19. Guð­mund­ur Ingi Rún­ars­­son, lög­­reglu­maður

20. Sólon Guð­munds­­son, flug­maður

21. Helga Möller, tón­list­ar­maður

22. Kristján Jón­as Svavars­­son, stál­­virkja­­smíða­meist­ari

23. Björg­vin Elv­ar Björg­vins­­son, málara­­meist­ari

24. Petrea Jóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi skrif­­stofu­­stjóri

25. Ingi­mar Sig­urðs­son, vá­­­trygg­inga­ráð­gjafi

26. Lauf­ey Jó­hanns­dótt­ir, leið­sögu­maður