Rauð veður­við­vörun er í gildi á hluta landsins og appel­sínu­gular við­varanir í gildi annars­staðar. Hér að neðan er hægt að fylgjast með veðrinu í gegnum veðurforritið Windy og vefmyndavél Advania af Sæbraut.

Frétta­blaðið.is verður á veður­vaktinni í allan dag. Eins og áður hefur komið fram hefur að­gerðar­stjórn al­manna­varna verið virkjuð og einnig að­gerðar­stjórn höfuð­borgar­svæðisins.

Fólk er hvatt til þess að vera ekki á ferða­lagi nú í morguns­árið á meðan versta veðrið gengur yfir. Þá er minnt á að truflanir eru á helstu sam­göngu­kerfum um stund.

Sæbraut, Reykjavík: