Innlent

Útiloka ekki íkveikju sinuelds

Slökkviliðinu miðar vel að ráða niðurlögum sinuelds sem kviknaði síðdegis í Borgartúninu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er möguleiki á að um íkveikju sé að ræða.

Slökkviliðinu miðar vel áfram, en útilokar ekki íkveikju.

Sinueldur logaði á gamla Strætó reitnum í Borgartúni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er slökkviliðið mætt á svæðið og er að vinna að því að ráða niðurlögum eldsins. Þá kemur til greina að um sé að ræða íkveikju. 

Mikill reykur er yfir Sæbrautinni sem hefur haft áhrif á umferð, en slökkviliðinu miðar vel áfram. Einn bíll frá slökkviliðinu er á staðnum og notast slökkviliðið bæði við vatn og aðrar leiðir til þess að slökkva eldinn. 

Glatt logar á gamla strætó reitnum í Borgartúni.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Leituðu konu sem hafði aðeins tafist á göngu

Innlent

Katrín Sif er sátt: Krafa um samanburð lögð fyrir gerðardóm

Innlent

Yfir­­vinnu­banni ljós­­mæðra af­­lýst í kjöl­far miðlunar­til­lögu

Auglýsing

Nýjast

30 látnir í mikilli hitabylgju í Japan

Einn látinn eftir umferðaslys á Þingvallavegi

„Hann gerir þetta til að kljúfa sam­stöðu ljós­mæðra“

Samninganefnd ríkisins harmar tilhæfulausar aðdróttanir

Rússar segja kærurnar gegn Butina falskar

Þrír slasaðir eftir umferðarslys á Þingvallavegi

Auglýsing