Innlent

Útiloka ekki íkveikju sinuelds

Slökkviliðinu miðar vel að ráða niðurlögum sinuelds sem kviknaði síðdegis í Borgartúninu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er möguleiki á að um íkveikju sé að ræða.

Slökkviliðinu miðar vel áfram, en útilokar ekki íkveikju.

Sinueldur logaði á gamla Strætó reitnum í Borgartúni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er slökkviliðið mætt á svæðið og er að vinna að því að ráða niðurlögum eldsins. Þá kemur til greina að um sé að ræða íkveikju. 

Mikill reykur er yfir Sæbrautinni sem hefur haft áhrif á umferð, en slökkviliðinu miðar vel áfram. Einn bíll frá slökkviliðinu er á staðnum og notast slökkviliðið bæði við vatn og aðrar leiðir til þess að slökkva eldinn. 

Glatt logar á gamla strætó reitnum í Borgartúni.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Fram­halds­skóla­kennarar hafa samið við ríkið

Innlent

Sneri aftur inn í íbúðina vopnuð slökkvitæki

Innlent

Einn hand­tekinn í brunanum á Óðins­götu

Auglýsing

Nýjast

Erlent

Fréttamaður skotinn til bana í beinni útsendingu

Mjanmar

Blaðamennirnir leiddir í gildru

Fréttir

Plokkarar ráðast gegn rusli í dag

Spánn

Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA

Fréttir

Ölvaður maður gekk á móti bílaumferð

Innlent

Eldur á Óðinsgötu

Auglýsing