Innlent

Útiloka ekki íkveikju sinuelds

Slökkviliðinu miðar vel að ráða niðurlögum sinuelds sem kviknaði síðdegis í Borgartúninu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er möguleiki á að um íkveikju sé að ræða.

Slökkviliðinu miðar vel áfram, en útilokar ekki íkveikju.

Sinueldur logaði á gamla Strætó reitnum í Borgartúni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er slökkviliðið mætt á svæðið og er að vinna að því að ráða niðurlögum eldsins. Þá kemur til greina að um sé að ræða íkveikju. 

Mikill reykur er yfir Sæbrautinni sem hefur haft áhrif á umferð, en slökkviliðinu miðar vel áfram. Einn bíll frá slökkviliðinu er á staðnum og notast slökkviliðið bæði við vatn og aðrar leiðir til þess að slökkva eldinn. 

Glatt logar á gamla strætó reitnum í Borgartúni.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Konur og karlar jafn útsett fyrir streitu

Innlent

Hugvekja Hildar: Streita er kamelljón

Innlent

Var í afneitun þangað til það var of seint

Auglýsing

Nýjast

Trump gæti leyst Huawei-stýru úr haldi

Íslendingar í áfallastreitu eftir hrun

May lifði gærdaginn af en er áfram völt í sessi

Jóhanna á þing: Beitir sér fyrir menntun og nýsköpun

Gefa ekki upp hvað Georgs­kjör kostaði VR

Erfitt að minnka mengun vegna sprengi­efna­sölu

Auglýsing