Innlent

Útiloka ekki íkveikju sinuelds

Slökkviliðinu miðar vel að ráða niðurlögum sinuelds sem kviknaði síðdegis í Borgartúninu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er möguleiki á að um íkveikju sé að ræða.

Slökkviliðinu miðar vel áfram, en útilokar ekki íkveikju.

Sinueldur logaði á gamla Strætó reitnum í Borgartúni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er slökkviliðið mætt á svæðið og er að vinna að því að ráða niðurlögum eldsins. Þá kemur til greina að um sé að ræða íkveikju. 

Mikill reykur er yfir Sæbrautinni sem hefur haft áhrif á umferð, en slökkviliðinu miðar vel áfram. Einn bíll frá slökkviliðinu er á staðnum og notast slökkviliðið bæði við vatn og aðrar leiðir til þess að slökkva eldinn. 

Glatt logar á gamla strætó reitnum í Borgartúni.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Leggj­a fram frum­­varp um refs­ing­ar fyr­ir tálm­un á ný

Heilbrigðismál

Skoðaði ekki sjúkra­skrá sér til skemmtunar eða fyrir for­vitni

Innlent

Vilja kæra á­kvörðun Icelandair til Fé­lags­dóms

Auglýsing

Nýjast

Hand­tek­inn á flótt­a eft­ir að hafa hót­að Trump líf­lát­i

Um­deild „ung­frú Hitler“ keppni fjar­lægð af netinu

Sam­þykkir að bera vitni gegn Kavan­augh

Á þriðja tug látinn eftir skot­hríð á her­sýningu í Íran

Sam­einast gegn fram­boði bróður síns í aug­lýsingu

Fjögurra daga þjóðar­sorg vegna ferjuslyssins

Auglýsing