Innlent

Sig­ríður mætti á sinn síðasta ríkis­stjórnar­fund

​Ríkis­stjórnin kom saman til fundar í stjórnar­ráðinu klukkan níu í morgun.

Ríkisstjórnin kom saman. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Ríkis­stjórnin kom saman til fundar í stjórnar­ráðinu klukkan níu í morgun. Um er að ræða síðasta ríkis­stjórnar­fund Sig­ríðar Á. Ander­sen sem dóms­mála­ráð­herra því hún mun biðjast lausnar og nýr ráð­herra taka við em­bættinu á ríkis­ráðs­fundi á Bessa­stöðum klukkan 16. 

Ríkis­stjórnar­fundurinn var boðaður síð­degis í gær en felldur niður eftir að Sig­ríður Á. Ander­sen sagði af sér sem dóms­mála­ráð­herra. 

Ekki er vitað hver tekur við em­bætti Sig­ríðar, en for­ystu­konur Sjálf­stæðis­flokksins eru sagðar koma sterk­lega til greina, líkt og greint var frá í Frétta­blaðinu í dag.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Katrín: „Ég styð ákvörðun ráðherrans“

Innlent

Sig­ríður stígur til hliðar sem dóms­mála­ráð­herra

Stjórnmál

Forystukonur flokksins þykja líklegar

Auglýsing

Nýjast

Bóka­út­gef­endum blöskrar hljóð­bóka­sprenging

Örlög Karadzic ráðast í dag

Á­rásar­maðurinn undir­búið árás á þriðja skot­markið

Lilja lítur fjarvistir alvarlegum augum

Hættir sem for­maður: „LÍV og VR hafa ekki átt sam­leið“

Vill að heims­byggðin berjist gegn ras­isma

Auglýsing