Dóm­stóll í Holl­and­i hef­ur dæmt ol­í­ur­is­ann Shell til að drag­a út út­blæstr­i kol­tví­sýr­ings um 45 prós­ent mið­að við árið 2019 fyr­ir árið 2030. Fyr­ir­tæk­ið ber söm­u­leið­is á­byrgð á eig­in út­blæstr­i og út­blæstr­i birgð­a­sal­a þess.

Þett­a er í fyrst­a sinn sem fyr­ir­tæk­i er dæmt til að upp­fyll­a skil­yrð­i Par­ís­ar­sam­kom­u­lags­ins um lofts­lags­mál að sögn bar­átt­u­sam­tak­ann­a Fri­ends of the Earth sem stóð að baki máls­höfð­un­inn­i.

„Þett­a eru frá­bær­ar frétt­ir og ris­a­stór sig­ur fyr­ir jörð­in­a, börn­in okk­ar og okk­ur öll. Dóm­ar­inn ger­ir út af við all­an vafa: Shell er ein á­stæð­a þess að lofts­lags­breyt­ing­ar eru að eiga sér stað og verð­ur að snúa við blað­in­u fljótt,“ seg­ir Don­ald Pols, fram­kvæmd­a­stjór­i Fri­ends of the Earth.

Á­kvörð­un dóm­stóls­ins gild­ir ein­ung­is í Holl­and­i en mun hugs­an­leg­a hafa mik­il á­hrif víða um heim og vera for­dæm­is­gef­and­i. Tals­mað­ur Shell seg­ir nið­ur­stöð­un­a von­brigð­i og henn­i verð­i að öll­um lík­ind­um á­frýj­að. Fyr­ir­tæk­ið vinn­i hart að því að drag­a úr meng­un og eyði millj­örð­um doll­ar­a í græn­ar fjár­fest­ing­ar og þró­un sjálf­bærr­ar tækn­i.