Starfsgreinasambandið og Samtök atvinnulífsins hafa komist að samkomulagi um nýjan kjarasamning, en undirritun fer nú fram í húsakynnum ríkissáttasemjara. Vísir greinir frá.
Viðræður hafa staðið yfir síðustu daga, en fundað var til klukkan eitt í nótt.
Fréttin verður uppfærð.