Starfs­greina­sam­bandið og Sam­tök at­vinnu­lífsins hafa komist að sam­komu­lagi um nýjan kjara­samning, en undir­ritun fer nú fram í húsa­kynnum ríkis­sátta­semjara. Vísir greinir frá.

Við­ræður hafa staðið yfir síðustu daga, en fundað var til klukkan eitt í nótt.

Fréttin verður upp­færð.