Þrír eru nú inn­i­liggj­and­i á leg­u­deild­um Land­spít­al­ans vegn­a Co­vid-smit­a. Þá eru 608 í eft­ir­lit­i á Co­vid-göng­u­deild, þar af 62 börn. Þett­a kem­ur fram í til­kynn­ing­u frá Land­spít­al­an­um.

Nú eru þrett­án starfs­menn spít­al­ans í ein­angr­un, 27 í sótt­kví A og 244 í vinn­u­sótt­kví. Við­bú­ið er að fjölg­a muni í þeim hópi í dag.

Um helg­in­a kom upp smit hjá starfs­fólk­i Land­spít­al­ans, í nokkr­um starfs­ein­ing­um. „Rakn­­ing er langt kom­­in, eng­­inn grun­­ur er um smit út frá þess­­um smit­­um enn þá en nokk­­ur fjöld­i starfs­m­ann­a og sjúk­l­ing­a fer í sótt­kv­í, ann­­ars veg­­ar sótt­kv­í A og hins veg­­ar vinn­u­­sótt­kv­í. Einn­ig er skim­að í kring­­um þess­i smit að venj­u,“ seg­ir í til­kynn­ing­unn­i.

„Mik­il­vægt að á­rétt­a að sjúk­ling­ar sem leggj­ast inn/fara í að­gerð­ir eða önn­ur inn­grip og eru ný­komn­ir yfir land­a­mær­i (ból­u­sett­ir inn­an 5 daga og ób­ól­u­sett­ir inn­an 7 daga) eiga að fara í sótt­kví. Taka á sýni við inn­lögn og á 5. eða 7. degi eft­ir at­vik­um. Nei­kvæð nið­ur­stað­a los­ar sjúk­ling úr sótt­kví. Þá er einn­ig á­stæð­a til minn­a á mik­il­væg­i þess að taka sýni fyr­ir fjöl­ó­næm­um bakt­er­í­um hjá þeim sem hafa ver­ið á sjúkr­a­hús­i er­lend­is og ein­angr­a í sam­ræm­i við verk­lag þar um,“ seg­ir þar enn frem­ur.