Skipulagsnefnd Hvolsvallar áréttaði í vikunni að prentvilla hafi verið í greinargerð um skóla- og íþróttasvæði.

Í greinargerðinni kom fram að stærð fjölnota íþróttahúss verði allt að 3.500 fermetrar. Rétt er að húsið getur orðið allt að 9.500 fermetrar, eða sex þúsund fermetrum stærra.

Þess má geta að skrifstofubygging fyrir Alþingi mun telja sex þúsund fermetra og glerið í Smáralind var um tvö þúsund fermetrar. Það var þrefalt þannig að það var yfirleitt sagt vera sex þúsund fermetrar. –