Vegn­a tækn­i­legr­a vand­a­mál­a sem komu upp í tveim­ur vél­um í inn­an­lands­flot­a Icel­and­a­ir eru tals­verð­ar rask­an­ir í inn­an­lands­flug­i fé­lags­ins í dag.

Til að bregð­ast við þess­ar­i stöð­u hef­ur Icel­and­a­ir sett upp flug með Bo­eing 757 þotu til Akur­eyr­ar síð­deg­is og Egils­stað­a í kvöld sem hér seg­ir:

FI46 Reykj­a­vík-Akur­eyr­i 16:30

FI47 Akur­eyr­i-Reykj­a­vík 18:00

FI70 Reykj­a­vík-Egils­stað­ir 19:30

FI71 Egils­stað­ir-Reykj­a­vík 21:15

Í til­kynn­ing­u frá Icel­and­a­ir kem­ur fram að þeir far­þeg­ar sem eiga bók­að flug í dag en geta ekki nýtt sér of­an­greind flug geta ann­að­hvort beð­ið um end­ur­greiðsl­u eða að breytt flug­i sínu sér að kostn­að­ar­laus­u.